Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 21

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 21
SASONOFF 19 Það var tekið að rökkva í herberginu. Rukavoff hélt áfram og lág rödd hans hljómaði lengi í rökk- urkyrrðinni: „Grátið ekki, vinur minn. Það er óviðeigandi, þér sem eruð stór, fullorðinn maður. Það er bara kvenfólkið, sem getur grát- ið og stunið yfir því að missa mann sem þær elska — því að án hans eiga þær ekkert. En við karlmennirnir — sem sköpum fegurð lífsins, sköpum innihald þess —• verðum að líta á hjarta- sár okkar sem skrámur af því tagi sem forlögin veita okkur á ýmsum öðrum sviðum. Hlífið hjarta yðar við þjáningunni — það eiga karlmenn að geta gert. Reynið jafnvel í fyrstu að fá yður dálítið í staupinu, reynið að gera eitthvað áhrifamikið til að koma yður á annað spor. Og horfið ekki á heiminn eins og hann væri ónýtur þjónn, sem ekki getur innt af hendi skyld- ur sínar og eigi því ekki annað skilið en fyrirlitningu og for- dæmingu. Notfærið yður hann dálítið betur og lifið dálítið leng- ur. Eftir eitt ár hafið þér gleymt óhamíngju yðar til hálfs, eftir fimm ár — með öllu, og í ell- inni munuð þér ekki einu sinni muna nafn fyrri konunnar yð- ar. — Er þá nokkurt vit í að kveljast? Þér viljið drepa mig. Verið rólegur, ég á eftir að deyja, náttúrlegum dauða, og hún einnig, og þér líka. Öll eig- um við að deyja. Og jafnvel litlu leiðin okkar munu verða jöfnuð við jörðu — nýtt líf mun leggja leið sína yfir þau — og enginn veit lengur neitt um manneskjurnar þrjár, saklausu, litlu bjöllurnar, sem eitt sinn fyrir ævalöngu elskuðu og þjáð- ust . . .“ Undarleg, torskilin orð fram- gengu af munni Rukavoffs, orð sem ekki túlkuðu hugsanir hans, en röddin var mjúk, gæl- in og vingjarnleg. Tregasollinn streymdu þau út í stofuna og blönduðust rökkrinu. Sakljatjin lá enn um stund með lokuð augun, svo leit hann upp, stóð á fætur, faðmaði Rukavoff að sér, kyssti hann, þreifaði eftir hattinum sínum í myrkrinu og fór. -k ★ 'k 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.