Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 40
Gúm, plast, benzín og lakk eru aðeins fá dæmi um — Það sem búið er til úr sykri. Grein úr „Science Digest“, eftir Benjamin Adelman, T^F ÞÚ notar sykur aðeins til að sæta kaffið þitt og mat- inn þinn, þá ertu orðinn á eftir tímanum. Reyndu að lakka gömlu garðstólana þína með sykri. Úr sykri er hægt að búa til ágætis lakk. Geturðu breytt sykri í benzín? Geturou búiö til gúmhæla úr sykri? Þetta og margt fleira er nú farið að búa til úr þessu ómissandi næringar- og bragðefni. Sykurlakk er nýtt efni, sem nefnist allyl sucrose. Tveim efna. fræðingum, sem vinna við vís- indastofnun landbúnaðarins í Bandaríkjunum, tókst eftir tímafrekar og erfiðar tilraunir að búa þetta lakk til. Allyl sucrose er þunnur, ljós- gulur vökvi, sem harðnar og verður að óuppleysanlegu piasti (resin) fyrir áhrif lofts og hita. Það er ágætt í gljáflöt á gólf, veggi, húsgögn og annað tré- verk. Það er mjög gljáandi, ekki brothætt og geysihart, — og þó sveigjanlegra en flest önnur hörð plastefni. Það þolir vatn, hita, sýrur, fitu og vínanda. All- yl sucrose er svo sterkt, að sé það borið á hlífðargleraugu log- suðumanna, endast þau 400 klukkustundir, eða 100 sinnum lengur en venjuleg hlífðargler- augu. Ef sígarettan, sem þú reykir er sæt, er ástæðan sú, að 10—• 25% af þunga þurrefnisins í létt- um sígarettum er sykur, sem ýmist er fyrir í tóbakinu eða hefur verið bætt í það. Árið 1948 notuðu tóbaksframleiðend- ur í Bandaríkjunum 12 þúsund lestir af hvítum reyrsykri og rófusykri í framleiðslu sína. Ástæðan er sú, að hinn logandi endi sígarettunnar er alkalískur, og mundi sígarettan því vera beisk á bragðið, ef ekki væri bætt í hana sykri. Sykurinn klofnar við brunann í sýrur, sem eyða hinum alkalísku efn- um, sem myndast við brunann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.