Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 37

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 37
Á VlGASLÓÐ MEÐ MANNÆTUM 35 þeirra riðlaðist eins og fyrir fellibyl. Svo nærri mér var bar- izt, að ég heyrði brestina þeg- ar höfuðkúpurnar brotnuðu undan kylfunum. Á næsta auga- bragði var ég staðinn á fætur. í minna en tólf feta fjarlægð byrjuðu þeir að hrynja niður fyrir byssukúlum mínum. Ég var horfinn aftur til vígvalla heimsstyrjaldarinnar, drepandi með köldu blóði og vélrænni ná- kvæmni hins æfða hermanns. Byssur mínar kipptust til í lðf- um mínum þegar fyrsta árásar- bylgjan flæddi yfir mig. En ég linaði ekki á tökunum. Svo fór ég að beita þeim sem bar- eflum. Þefurinn af líkömunum umhverfis mig gerði mig tryllt- an. Ég fékk kylfuhögg í vinstri öxlina og féll við, en stæltur af reiði og tryllmgi brauzt ég á fætur aftur án þess að kenna til nokkurs sársauka. Þrisvar sveiflaði ég særðum handleggn- um kringum mig til að fá svig- rúm. Ég kom auga á eitt leir- borið andlit okkar manna við hlið mér og brátt sá ég að fleiri voru þarna hjá okkur í runnan- um. Önnur árás Digoela hrakti okkur lengra inn í frumskóginn. Mér gafst ekki tóm til að hlaða skammbyssurnar mínar, en varð að nota þær áfram sem bar- efli. Ég gekk berserksgang. Bam- bushnífur var rekinn í brjóst mér og ég sveiflaði mér í hring í hamslausum ofsa. Ég sá and- lit rétt fyrir framan mig, sá það fletjast út undan byssuskeftinu, sá líkamann falla til jarðar. Ég sá aðra líkama falla til jarðar og enn aðra rísa upp. Ég sá þetta allt skýrt, en viðbrögð mín fannst mér vera viðbrögð ein- hvers annars manns. Fyrr en varði voru ekki fleiri uppistandandi til að berjast við. Ég stóð uppréttur, riðandi á fót- unum og vankaður. Umhverfis mig heyrði ég stunur, högg og andköf, sem gáfu til kynna, að enn væri barizt, en ég virtist vera einn innan um hina dauðu og meðvitundarlausu í valnum. Ég dró andann djúpt og rykkj- ótt. Sólin var að brjótast gegn- um skóginn. Tæpir tveir stund- arfjórðungar voru liðnir síðan trumburnar boðuðu fyrsta bióð- baðið, en á þessum skamma tíma hafði heilt þorp verið þurrk- að út. En menn okkar höfðu ekki komið til þess eins að gereyða einu þorpi. Þeir voru komnir til að ná sér í höfuð, og þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: