Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 125

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 125
RAUÐA MYLLAN 123 frá brautarstöðinni. Hann þvoði sér og skipti um föt í snatri, því að hann ætlaði að flýta sér á fund Myriame. Þegar hann var að fara út, gekk frú Lou- bet í veg fyrir hann. ,,Hvað er að, frú Loubet?“ spurði hann hranalega. Hann vissi, að eitthvað var að. Hann sá það á svip hennar. Hún tók bréf upp úr svuntu- vasa sínum og rétti honum. Hann tók við því með titrandi hendi . . . „Ungfrúin kom með þetta bréf daginn sem þér fóruð . ..“ Hann reif bréfið upp og las: „Ég fer burt með herra Dupré í kvöld. Það er bezt að það endi á þennan hátt, <■chéri . . .“ Frú Loubet rumskaði. Jú, það var hann — það var verið að kom með hann heim, Og auð- vitað var hann drukkinn. Hann var alltaf drukkinn. Hann öskraði og grenjaði eins og vitfirringur, svo að hvert mannsbarn í hverfinu hlaut að vakna. Hann, sem ávallt hafði verið svo stilltur og prúður! í hverju hafði hann lent núna? Ef Patou lögreglumaður hefði ekki gerzt nokkurs konar verndarengill hans, myndi hann aldrei koma heim . . . Hann myndi sofa á bekk í skemmti- garði eða undir tröppum eins og flækingur. Og honum væri sama! Eftir að hann fékk bréf- ið, var eins og hann væri ekki lengur með sjálfum sér. Og hann leit svo illa út og var svo ellilegur, að stundum þekkti hún hann ekki. Andlitið var fölt og tekið og augun voru orðin helmingi stærri en þau áttu að sér . . . Þetta gat ekki gengið svona öllu lengur. Það hlaut að enda illa. Frú Loubet snaraði sér í kjól og fór niður. Hún hjálpaði Henri út úr vagninum meðan Patou lög- reglumaður gerði upp sakirnar við ökumanninn. Síðan hjálp- uðust þau við að bera hann upp fjóra stiga, koma honum fyrir á legubekk og færa hann úr fötunum. Hann barðist um á hæl og hnakka eins og hann hafði mátt til, en að lokum tókst þeim þó að koma honum í rúmið. Smámsaman urðu ópin í honum lægri og enduðu loks í lágu muldri. Hann var sofnaður. En þau þorðu ekki að yfirgefa hann og settust því hjá rúminu og fóru að tala saman í hálfum hljóð- um. „Hann hefur oft verið erfið- ari en núna,“ sagði frú Loubet og virti Henri fyrir sér með áhyggjusvip. „Það er satt,“ svaraði lög- reglumaðurinn, „en þér skuluð samt ekki halda að hann sé að batna, frú Loubet. Hann er allt- af að versna. Hann er aldrei allsgáður og er alltaf til í áflog. Ég hef glímt við marga drukkna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0042-1197
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
372
Gefið út:
1942-2003
Myndað til:
1983
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímaritsgreinar í samþjöppuðu formi : Menning : Dægurmál : Heimsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað: Nr. 3 (01.06.1951)
https://timarit.is/issue/431959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Nr. 3 (01.06.1951)

Aðgerðir: