Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 23

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 23
NÝJUNGAR I LÆKNISFRÆÐI 21 vismut gegn nokkrum hitabeltis- sjúkdómum og sárasóttinni. Gullið, sem kom fram 1924, sem berklalyf, brást vonum manna. Síðan hafa mörg lyf komið fram gegn berklum, sem þó fæst hafa staðizt próf reynslunnar, en nánar um það síðar. Digitalis, sem unnið er úr blöð- um skrautjurtar, er víða vex hér í görðum, hefur reynzt ó- metanlegt í baráttunni við hjartasjúkdómana síðan það uppgötvaðist 1785. I kringum 1935 komu svo súlfalyfin til sögunnar og ollu gagngerðri byltingu, en þau réðu við banvæna graftarsýkla, þótt komnir væru í blóðið, og gjör- breyttu allri sárameðferð, og á mörgum öðrum sviðum breyttu þau viðhorfinu gjörsamlega. 1 verkunum sínum á sýklana voru súlfalyfin undanfari peni- sillínsins, þótt uppruninn væri allur annar, og erum við þá komnir að hinum svokölluðu líf- rænu, sýklaskæðu lyfjum, eða antibiotica, eins og þau eru köll- uð á útlendum málum. Hin lífrænu sýklaskæðu lyf. Eins og oft áður, var það hend- ing ein, sem réði því, að penisill- ínið fannst. Myglusveppir kom- ust í sýklagróður, og þegar fræðimaðurinn fór að skoða þennan sýklagróður sinn, varð hann sem snöggvast gramur yf- ir því, að allt væri eyðilagt á gróðurplötunni. Slíkt og þvílíkt hefur sjálf- sagt oft skeð áður, án þess að frekar væri út í það hugsað, en í þetta skipti var réttur mað- ur á réttum stað, dr. Flemming í Lundúnum; eftir augnabliks óánægju tók hugsunin aðra stefnu, hugmyndaflugið fékk byr undir báða vængi — sýkl- arnir, sem verið var að rækta voru dauðir á afmörkuðu svæði í kringum mygluna, þar var eyða á plötunni Gat það ver- ið, að myglan framleiddi sýkla- drepandi efni? Þetta varð að skoðast nánar. Síðan var hafið þrotlaust tilraunastarf, sem að lokum bar þann glæsilega árang- ur, er við flest þekkjum í dag. Hér var fundið efni, sem fram- leitt var af smáverum í verk- smiðju náttúrunnar, bráðdrep- andi fyrir margar skæðar sótt- kveikjur, en skaðlaust fyrir frumur líkamans. Hér var eigi aðeins fundið merkilegt lyf við mörgum mann- skæðustu sjúkdómunum, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.