Úrval - 01.08.1951, Side 2

Úrval - 01.08.1951, Side 2
Sitt af hverju. Framhald af 3. kápusíðu. af Feneyjum, Domenicusar Silivi- usar, litinn gullgaffal. Seint á mið- öldum tóku ítalskar hefðarfjöl- skyldur almennt að nota gaffla, en siðurinn breiddist hægt norður eftir, þannig borðuðu Lúðvík 14. frakklandskonungur og Elízabet englandsdrottning með fingrunum, en fyrsti enski þjóðhöfðinginn, sem vitað er að hafi notað gaffal, var Jakob I. Einnig í Ameríku voru „byrjunarerfiðleikar"; Jonh Win- throp landstjóri (1630) er sagður hafa verið sá fyrsti, sem átti gaff- al, og var hann geymdur í bústað hans í Boston i lítilli öskju, eins og hann væri dýrmætur kjörgrip- ur. Til lesendanna. Úrval er að hugsa um að þreifa fyrir sér um nýbreytni: að taka upp spurningaþátt í tímaritinu. Spurningaþætti þekkja menn vel úr útvarpinu, og þá fyrst og fremst þáttinn „Spurningar og svör um íslenzkt mál“, sem var fastur dagskrárliður og mjög vin- sæll i nokkur ár, og einnig frá kvöldvökum Stúdentafél. Reykja- vikur, en þeir þættir voru kannski öllu meir til skemmtunar en fróð- leiks. Loks flytja vikublöðin og mánaðarritin sum hver svör við spumingum frá lesendum, og er verulegur hluti þeirra ráðlegging- ar til spyrjendanna í margvisleg- um vandamálum þeirra. Spumingaþáttur sá, sem hér á að gera tilraun með, á fyrst og fremst að vera fróðleiksþáttur. Þeim lesendum, sem langar til að fræðast um einhver sérstök atriði, t. d. í hinum mörgu greinum nátt- úruvisindanna, í íslenzku máli, í heilsufræði og heilsuvemd, í hvers- konar tækni, eða í öðrum fræði- greinum, er hér með boðið að senda fyrirspum til Úrvals, og mun þá verða reynt að gefa grein- argóð og áreiðanleg svör. Hér er miklu lofað, og raunar öllu upp í ermina, því að satt bezt að segja hefur enginn viðbúnaður verið hafður til að svala væntan- legri forvitni eða fróðleiksfýsn les- enda. Spumingaþætti þessum er ætlað að þróast smátt og smátt og taka á sig form eftir því sem spumingar lesendanna gefa tilefni til. Ætlunin er, jafnóðum og spurn- ingar berast, að leita til sérfróðra manna um rétt og greinargóð svör, ef ritstjórnin getur ekki með að- stoð fræðibókh leyst vandann, og hefur Úrval ekki ástæðu til að efast um að þeir bregðist vel við slíku kvabbi. — Sem sagt: spurn- ingaþætti þessum er hér með hleypt af stokkimum, og eiga les- endumir nú næsta leik. (Jrval tímaritsgreina i sam- þjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson. Afgreiðsla: Tjamargötu 4. Pósthólf: 365. Sími 1174. Útgefandi: Steindórsprent h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.