Úrval - 01.08.1951, Side 7

Úrval - 01.08.1951, Side 7
DRAUMAVERKSMIÐJAN HOLLYWOOD 5 ráðið um hvort saga er talin kvikmyndahæf, hvernig lausn söguefnisins er. Ef synd eða glæp er látið órefsað, er sagan óhæf. Þegar úrskurðað hefur verið, að söguefnið sé hæft, er eftir að rannsaka hvort sam- töl og einstök sýningaratriði samræmist siðareglunum. Starfsmenn skrifstofunnar gefa framleiðendunum oft bending- ar um breytingar, sem gætu orðið til þess að myndin fengi vottorð. En vottorðið er þó aldr- ei gefið fyrr en myndin er full- gerð og hefur verið skoðuð. En þrátt fyrir allar breyting- ar og þó að vottorðið sé fengið, er í hæsta máta vafasamt, að meirihluti kvikmyndanna sé sú „rétta skemmtun", sem skil- greind er 1 formála að siðar- reglunum — skemmtun sem sé „göfgandi fyrir alla þjóðina" — eða þær nái því takmarki „að endurnæra og hressa fólkið, sem farg veruleikans hvílir á eins og mara.“ Þrátt fyrir hina göfugu hljóðan þessara for- málsorða er ástæða til að spyr ja, hvort tekizt hafi með siðaregl- unum að hamla á móti spillandi áhrifum kynóra, glæpa og of- beldis í kvikmyndunum. Alíir vita, í Hollywood jafnt sem annarsstaðar, að kynþokki er nauðsynlegur eiginleiki öllum kvikmyndaleikurum og ástamál eitt megin efni allra kvikmynda, og að glæpir og ofbeldi eru uppi- staða í ótölulegum fjölda mynda. Mannfræðingurinn leyfir sér að efast um, að með siðareglun- um sé verið að hugsa fyrir sið- gæðinu. Sannleikurinn er venju- lega talinn nauðsynlegur þáttur siðgæðis, en heiðarleiki í kvik- myndum telst áreiðanlega til undantekninga. Hvorki handhaf- ar siðareglnanna né kvikmynda- framleiðendur láta sig neinu skipta hvort persónumar eru sýndar sem menn á taflborði, fluttar til eftir þörfum sögu- efnisins eða sjálfstæðir einstakl- ingar, gæddir mannlegum virðu- leik; eða hvort lausn vandamáls er ósönn eða heiðarleg. Skýringuna á því hve árang- urinn af siðareglunum er slæm- ur, er að nokkru leyti að finna í framkvæmd þeirra. Þeim er einkum ætlað að koma í veg fyrir að nokkur láti leiðast til kynferðislegra eða glæpsam- legra athafna fyrir áhrif kvik- mynda, og að ekki séu særðar tilfinningar neins flokks manna með túlkun í kvikmynd. Tak- marki þessu reynir Sambandið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.