Úrval - 01.08.1951, Side 9

Úrval - 01.08.1951, Side 9
DRAUMAVERKSMIÐJAN HOLLYWOOD T afríkumanna að ropa. Sóðaskap- ur er einnig talinn dónalegur, og þess vegna mæltist samband- ið til þess, að í mynd, sem átti að gerast í sóðalegri veitinga- krá, væri staðsetningu breytt og hún látin gerast í skraut- búnum næturklúbb, en að öðru leyti var sagan óbreytt. Algeng orð eins og t. d. „lousy“ (lús- ugur eða andstyggilegur), „wolf“ (kvennamaður) og ,,damned“ (blótsyrði) eru álit- in dónaleg og felld úr samtölum án tillits til samhengis; sama máli gegnir um upphrópanir eins og „Oh God“ (ó, guð), „Oh Lord“ (ó, drottinn). Að sjálfsögðu hefur reynzt ógerlegt að útiloka með öllu syndir úr kvikmyndum. En sam- bandið krefst þess að öllum syndum sé refsað. Það hafnaði handriti, sem sagði frá konu, er hafði haft óleyfileg kynferð- ismök þegar hún var ung. Seinna varð hún ástfangin af heiðar- legum manni og eftir mikla bar- áttu og þjáningar náði hún ást- um mannsins og fékk að njóta lífsins í heiðarlegri sambúð við hann. Handhafar siðareglnanna kröfðust þess, að barátta kon- unnar fyrir hamingjusömu og heiðarlegu lífi mistækis. Hin ævaforna barátta mannsins við syndina getur aldrei endað með sigri. Sá sem einu sinni hefur syndgað á sér ekki uppreisnar von. Siðareglur Sambandsins miða ekki aðeins að því að vernda kvikmyndahúsgesti gegn synd, glæpum, kynferðismálum og dónaskap, þær miða einnig að því að hlífa tilfinningum með- lima ýmissa trúarflokka, kyn- þátta, þjóða og atvinnustétta. Það má ekki móðga neinn. Eitt sinn átti að taka mynd, sem byrja skyldi á götuáflogum milli nokkurra mexíkóbúa. En kvikmyndafélagið óttaðist, að mexíkanska þjóðin kynni að móðgast af því og lét breyta mexíkóbúunum í flökkumenn (sígauna). Talsmaður félagsins sagði, að flökkumenn ættu ekk- ert þjóðland eða félagsskap, sem gæti borið fram mótlæti. Nokkrum sinnum hefur sam- bandið lagt til, að negraþjón- ustustúlku sé breytt í hvíta þjónustustúlku vegna mótmæla frá félagssamtökum negra út af því að negrar séu alltaf sýndir sem þjónar. I einni mynd var talað um að „klingja bjöllu- bumbunni" (rattle the tam- bourine). Sambandið óskaði eft-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.