Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 13

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 13
KIRTILLINN, SEM SKAPAR MANNINN 11 Menn hafa öldum saman vitað, að ef eistun eru tekin burtu, breytist mannýgur boli í meinlausan uxa, villtur grað- foli í spakan hest og ofstopa- menni í makráðan gelding. En það er ekki fyrr en á síðustu árum, að þekking okkar á starf- semi þessara kirtla hefur auk- izt að marki. Og þó eru enn miklar eyður í henni. Lítum fyrst á byggingu þeirra. Þeir eru egglaga, um 5 sm. langir og 3 sm. í þvermál. Fyrritíma líffærafræðingar skáru þá í sundur og sáu, að þeir voru í sárið líkt og sundur- skorinn bandhnykill — að mestu gerðir úr örmjóum pípum sem vef jast hver um aðra. Aldir liðu áður en mönnum hafði tekizt að greiða úr flækjunni. Það var vísindamaður við háskólann í Michigan í Bandaríkjunum, sem fyrstur gerði það. Hann vann að því niðri í vatni, með fíngerð- ustu tækjum, að greiða úr flækju þessara hárfínu pípna. f Ijós kom, að í hvoru eista voru um 1000 pípur, hver um sig eins og fínn silkitvinni. Pípurnar voru 30—60 sm. á lengd. Ef þær væru lagðar hver við end- ann á annarri, myndu þær vera til samans röskur hálfur kíló- metri á lengd. I þessum pípum myndast sæð- isfrumurnar. Þaðan berast þær inn í stærri safnpípu, sem nefn- ist eistalyppa (epididymis). Þessi pípa, sem er áföst við efri hluta eistans, er um 6 metrar á lengd. Hún liggur sívafin og í ótal bugðum. Sæðisfrumurnar þroskast smátt og smátt á hægri ferð sinni gegnum eistalyppuna. Þroskabrautinni lýkur í sáðrás- inni (ductus deferens). Þessi pípa, sem er um þriðjungur úr sm. í þvermál og 30 sm. á lengd, liggur lóðrétt upp frá eistanu, og er sú taug, sem eistað hangir í raun og veru í. Sáðrásin kemur út undir húðina í náranum. Ef bundið er fyrir hana, veldur það varanlegri ófrjósemi. Sú að- gerð er oft gerð á geðsjúkum mönnum. Eistun eru inni í líkamanum þangað til rétt fyrir fæðinguna þá færast þau niður í punginn. Að vissu leyti er það furðulegt, að náttúran skuli ekki haf a veitt þeim þá vernd, að koma þeim fyrir inni í líkamanum líkt og eggjastokkum konunnar. í sum- um dýrum — t. d. fílum — er þeim þannig fyrir komið. En það er góð og gild ástæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.