Úrval - 01.08.1951, Side 14

Úrval - 01.08.1951, Side 14
12 ÚRVAL til þess, að kynkirtlum karl- mannsins er komið fyrir utan líkamans. Skinnsekkurinn, sem umlykur þá, er sem sé eins- konar hitastillir. Ef hitanum í eistunum er ekki haldið um einni gráðu fyrir neðan líkamshitann, geta þau ekki framleitt sæðis- frumur. I sumum mönnum koma eistun ekki niður. Slíkir menn eru alltaf ófrjóir þangað til eistunum hefur verið komið á réttan stað, annað hvort með skurðaðgerð eða hormóngjöfum. Til þess að sjá fyrir kæling- unni er skinnsekkurinn þétt- settur svitakirtlum. Uppgufun rakans, sem úr þeim kemur, heldur hitanum jöfnum. Önnur ráð eru einnig til að stilla hit- ann. Þegar kuldi kemur að honum, t. d. í köldu steypi- baði, dregst skinnið saman til þess að draga úr kælingunni. I gufubaði sléttist úr því til að kælingin geti orðið sem mest. Stundum bregst þessi liita- stilling. Hár hiti, sem f ylgir sum. um sjúkdómum, veldur oft tíma- bundinni ófrjósemi. Sú tilraun var eitt sinn gerð að vefja um eistun ullarstykki í nokkrar vikur og olli það ófrjósemi á meðan. Margir kenna heitum böðum um hina þverrandi frjósemi meðal siðmenntaðra þjóða. Loftslag og veðurfar ræður einnig miklu um frjósemi karl- manna. Þegar of heitt er í veðri verður sæðisfrumumyndunin í eistunum ófullkomin. í þessu er fólgin skýringin á því að fólk í hitabeltislöndunum er tiltölu- lega margt á mörkum frjósemi og ófrjósemi, en fólk í tempruðu beltunum og enn kaldari löndum miklu frjósamara. Norðurlanda- búar og franskir kanadamenn eru t. d. frjósamari en hinir latnesku bræður þeirra, gagn- stætt því sem almennt er talið. Læknum hefur lánazt að taka sumar vefjartegundir úr einum manni og græða þær í annan, t. d. bein, hornhimnu í auga, brjósk og nokkrar aðrar. En eistun eru bersýnilega ætluð eiganda sínum einum, því að all- ar tilraunir til að flytja þau milli manna hafa mistekizt. Einnig hafa mistekizt tilraunir til að flytja eistu úr dýrum í menn. Sæðisfrumurnar, sem mynd- ast í eistunum, eru minnstar af öllum frumum mannslíkamans, jafnvel minni en rauðu blóð- kornin. f einum rúmsentímetra rúmast um 6000 miljónir fruma!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.