Úrval - 01.08.1951, Page 20

Úrval - 01.08.1951, Page 20
18 ÚRVAL vöðvanum í öðrum lófanum, svo að Len varð að liggja meira en viku á sjúkrahúsinu í Calvin- town. Daginn eftir höfðu nokkrir nágrannar Farleys farið með blóðhunda út í fenin. Þeir leit- uðu í tvo daga en urðu hvergi varir við Boone. Heilt ár leið áður en hann lét sjá sig aftur á þessum slóðum. En mitt í vorönnunum árið eftir kom John Hargett til Farleys til að fá lánaða byssu. Því að Boone hafði komið upp með ánni aftur. Og þó að John væri einþykkur og orðfár eins og aðrir uppsveitarmenn, gat Farley ráðið af því sem hann sagði, að í þetta skipti hafði kona Johns Hargett orðið fyrir því meðan John var niðri í þorp- inu með vagn sinn. Þrem dögum seinna kom John þreyttur og forugur og kvaðst hafa týnt byssunni í mýrarpytti. En ekki hafði John fundið Boone Timmons frekar en aðrir. Og enn hélt Boone sig í fenjunum í eitt ár. Þegar Timmons kom upp með ánni næsta vor valdi hann sér konu Wards Sizemore, en Ward kom henni til hjálpar í tæka tíð, hjó til Boones með haka og tók af eyrað. Tvö ár voru liðin síðan þetta skeði, Boone hafði ekki komið upp með ánni í vor sem leið, og Farley hafði í tvö ár alið þá von í brjósti, að haki Wards hefði fælt hann burtu fyrir fullt og allt. Farley sat allan daginn fyrir framan kofadyrnar, kveikti öðru hverju í pípunni sinni og horfði á Boone Timmons þar sem hann sat hreyfingarlaus og beið. Sólin seig hægt niður bak við skóginn og skuggar kvöldsins tóku að gægjast upp úr fenja- þykkninu. Það heyrðist tíst í nokkrum engisprettum og öðru hverju kvak í karlfroski. Nóna hafði kveikt á lampan- um og farið fram í eldhúsið tii að skara í eldavélinni og taka til kvöldmatinn. Eftir því sem á- leið kvöldið virtist lampinn verða bjartari og í gegnum dymar fann Farley hitann í bak- ið frá eldavélinni. Inni var Ijós og ylur frá eldavélinni og nota- leg búsýsluhljóð bárust frá Nónu úr eldhúsinu þar sem hún var að matreiða. Hann heyrði létt fótatak Nónu að baki sér og leit við og horfði upp til hennar. Hún var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.