Úrval - 01.08.1951, Síða 21

Úrval - 01.08.1951, Síða 21
VORÞYTUR I BLÖÐI 19 að þurrka hendurnar á svunt- unni og hann hugsaði til þess hve fallegar hendur hennar voru, hvorki hrjufar né hrukk- óttar eins og flestra annarra kvenna þar um slóðir, heldur sléttar og mjúkar eins og hend- ur borgarkvenna. „Maturinn er bráðum til, Farley, ef þú mátt vera að.“ „Ég kem alveg strax,“ sagði hann. „Ég ætla að þvo mér fyrst, svo kem ég.“ „Jæja, ég bíð eftir þér,“ sagði hún og eftir að hún var komin inn í eldhúsið kallaði hún: „Ég bjó til ferskjuskífur, sem þér þykja svo góðar.“ Og það var eitthvað mjúkt og hlýtt í rödd hennar, eitthvað sem vakti hjá honum hvöt til að hlaupa beint til mannsins niðri við mýrarjaðarinn og láta hnefa- höggin dynja á andstyggilegu smettinu á honum. En tilfinningin Ieið hjá og ótt- inn náði aftur tökum á honum og svitaperlur mynduðust á brjósti hans við tilhugsunina um hvað skeð hefði ef Nóna hefði sagt eitthvað, eða bara litið í átt- ina til ■ fenjaskógarins. Því að undir eins og hún léti einhver orð falla, undir eins og návist Boone Timmons væri opinberlega við- urkennd, vissi Farley, að hann yrði að berjast við hann, fara niður eftir og drepa hann eða láta lífið sjálfur. Nóna hafði ekkert sagt síðan Boone kom. Hún hafði litið á hann tyrsta daginn. Og Farley hafði séð skelfinguna í augum hennar, þegar húp sá þessa fer- legu ófreskju sitjandi þarna nið- ur frá. En síðan hafði Farley ekki séð hana líta niður í mýr- ina. I þá tvo daga, sem Boone hafði verið þarna, hafði Farley sífellt verið að leita einhverra úrræða. Hann hafði látið sér detta í hug að reyna að koma Nónu burtu úr kofanum yfir akurinn og hæðirnar til ná- grannanna. En hann vissi, að undir eins og þau gerðu sig líkleg til að flýja, mundi það ske, og eina skýra hugsun Farleys var sú, að hann mætti ekki vera viðstaddur þegar það skeði. Það var orðið næstum kol- dimmt þegar Boone reis á fætur, teygði sig og hvarf inn í þykk- an fenjagróðurinn. Þá fór Farl- ey inn og setti slána fyrir dyrn- ar. Og hann andvarpaði, ekki af feginleik, heldur eins og maö- ur sem lokið hefur erfiðu og þreytandi dagsverki. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.