Úrval - 01.08.1951, Side 24

Úrval - 01.08.1951, Side 24
22 ÚRVAL ekki séiiega hátt, ,,það er byssa inni í kofanum.“ Maðurinn lagði lófann við heila eyrað og hallaði sér í átt- ina til Farleys. „Hvað varstu að segja?“ Farley hafði gleymt afhöggna eyranu, og honum hraus hugur við að þurfa að endurtaka lyg- ina, sem hann hafði verið þrjá klukkutírna að fá fram yfir varirnar. „Ég sagði — ég hef byssu inni í kofanum,“ Hann sagði það hægt til að stama ekki aftur. Maðurinn starði á Farley með stálbláum augum. Farley beið með öndina í hálsinum eftir því að hann svaraði, en Boone steinþagði. Og Farley sagði ekk- ert meira. Því lengra sem þögn- in varð, því ljósara varð honum, að jafnvel þótt byssa væri inni í kofanum — jafnvel þótt hann hefði hlaðna byssu á milli hand- anna — mundi hann bresta kjark til að nota hana. Hann þagði því einnig. Þau töluðust ekki við um kvöldið Nóna og Farley, því að komið var langt fram á kvöld þegar Timmons skreið í skjól. En Farley fann að á milli þeirra var orðið þögult samkomulag um að hann færi að plægja rein- ina daginn eftir, og hann var of örmagna til að láta sem ekki væri víst að hann færi. Þegar hann hafði aðgætt að dyrasláin væri í traustum skorð- um og slökkt á lampanum, smeygði hann sér úr fötunum og fór upp í rúmið til Nónu. Það var betur búið og þægilegra en tíðkaðist hjá öðrum bændum í sveitinni, en Farley lá lengi vak- andi. Nóna lá sín megin og and- aði djúpt og reglulega eins og hún svæfi, en Farley vissi, að hún var líka vakandi. Um nóttina vaknaði Farley skjálfandi með höfuðið við brjóst Nónu, mjúk og lítil. Hann hafði dreymt hann sæi manninn koma upp úr fenjaskóginum og ganga heim að kofanum. Farley komst inn og tókst eftir mikið basi að hleypa slánni fyrir. Og þegar hann fann ekki byssuna sína fór hann fram í eldhús til að spyrja Nónu um hana. En Nóna var þar ekki. 1 staðinn var Boone Timmons þar. Bjarnar- hrammarnir hengu niður með síðunum og augun nístu Farley. Þá sá Farley, að blóð vætlaði út úr öðru munnviki mannsins. I fyrstu gat Farley ekki greint hvað maðurinn var að tyggja, en þegar hann gáði betur að sá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.