Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 36

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 36
34 tíRVAL stæða atvinnuhætti og eru jafn- kúgaðar og þessar asíuþjóðir. Engin asíuþjóð undir forustu svonefnds lýðræðissinna mundi ein hafa sýnt jafneitilharðan baráttuvilja og norðurkóreu- menn gegn bandaríkjamönnum. Þegar sýndar eru fréttamyndir í indverskum kvikmyndahúsum af loftárásum bandarískra flug- véla á Norður-Kóreu fussa á- horfendur alltaf og sveia. Eins og á stendur er það ef til vill lán fyrir lýðræðisríkin, að Indland skuli vera hlutlaust. Indland, Pakistan og Indónesía (þrjú stærstu sjálfstæðu ríkin í Asíu, sem hafa trausta stjórn og eru hlutlaus í alþjóðamálum) eru f jölmennari en allt Kína og hafa 600.000 manna her. Þess- ir hermenn voru fyrir sex ár- um virkir baráttufélagar banda- manna. Nú eru þeir að formi til pólitískir samherjar lýðræðis- ríkjanna. En hernaðarlega eru þeir hlutlausir og utan áhrifa- svæðis lýðræðisríkjanna. Af þessum hlutlausu banda- mönnum er Indland landfræði- lega og stjórnmálalega mikil- vægast. Og hlutleysi Indlands byggist fyrst og fremst á Pandit Nehru og flokki hans. En heima fyrir er Nehru af mörgum sak- aður um hlutdrægni lýðræðis- ríkjunum í vil. Meirihluti þjóð- arinnar er fylgjandi enn strang- ara hlutleysi en Nehru og stjórn hans sýna. En þótt núverandi utanríkis- stefna sé mikilvæg, skiptir þó meira máli fyrir hinn vestræna heim, hvort Indland muni geta varðveitt lýðræðið í landi sínu. Þjóðinni var gefið fullt stjórn- málafrelsi 15. ágúst 1947. Lýð- veldið með núverandi stjórnar- skrá sinni var stofnað 26. jan- úar 1950. Forusta þjóðarinnar var eins og bezt varð á kosið. Gandhi og Nehru eru nöfn, sem sagan mun setja á bekk með mestu lýðræðissinnum heims- ins. Flokkurinn, sem tók við völdum af bretum, var og er enn trúr lýðræðishugsjóninni, sem hann barðist fyrir í meira en hálfa öld. I Indlandi vakti frelsið og lýð- ræðið vonir um lífskjör langt umfram það sem unnt er að veita. Indversk alþýða lítur ekki á lýðræðishugsjónina sem óhlut- kennt fyrirbrigði. Og þótt hún gerði það er vafasamt að hún mundi setja hana ofar öllu, ef einhver önnur hugsjón gæfi fyrirheit um skjótari lausn frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.