Úrval - 01.08.1951, Page 39

Úrval - 01.08.1951, Page 39
Mestu máli skiptir að nota dökk sóigleraugu. Tilraunir með sólgleraugu. « Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Allen Rose. ivrú er tími sólgleraugnanna. x ^ Fólk kaupir sólgleraugu af hinum margvíslegustu gerðum og litum, en eitt mun þó vera þeim flestum sameiginlegt: þau eru ódýr, kosta frá 4 til 30 krónur. Það er gott að vita, að þessi ódýru gleraugu sem seld eru í allskonar verzlunum, eru ágæt vernd fyrir augun — ef glerin eru nógu dökk. Margt misjafnt hefur verið sagt um hinar ýmsu gerðir sól- gleraugna og flest svo mótsagna- kennt, að almenningur hefur ekki aðstöðu til að dæma um hvaða sólgleraugu kunni að vera skaðleg fyrir augun, eða hvaða tegund sé bezt að kaupa. Til- raunir, sem nýlega hafa verið gerðar, varpa nokkru Ijósi á þetta atriði. Fyrstu tilraunirnar hófust fyrir átta árum, á vegum ame- ríska hersins. Fréttir tóku að berast af alvarlegum slysum að næturlagi, ýmist á sjó, landi eða í lofti, sem sýndist mega rekja til meiri eða minni nátt- blindu. Til þess að komast tii botns í þessu var nefnd lækna skipuð til að rannsaka sjón her- manna að næturlagi. Fyrsti hópurinn, sem athugaður var, var starfshð á flotastöð í Flór- ída. Menn þessir höfðu dvalið um alllangt skeið á hinni sól- björtu strönd Flórída og voru sólbrúnir og hraustlegir. En sjón þeirra að næturlagi reynd- ist ekki góð. I öðrum hópi voru New Yorkbúar, sem lifað höfðu við rafljós eða í skugga af skýjakljúfum stórborgarinnar. Nætursjón þeirra reyndist miklu betri en hinna hraustlegu sjó- liða í Flórída. Um svipað leyti bárust fréttir frá varðstöð flotans á Rhode Island. Prófuð hafði verið þar nætursjón allra starfsmannanna og stóðst enginn prófið. Þetta kom mönnum mjög á óvart, því starfsmenn þessir höfðu einmitt Reader’s Digest (júní ’51). Birt með leyfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.