Úrval - 01.08.1951, Page 42

Úrval - 01.08.1951, Page 42
Lyf, sem örva vöxt alidýra. Grein úr „Science News Letter“, eftir J. D. Ratcliff. T^YRIR minna en tíu árum var penisillín dýrt og fágætt furðuefni, og oft ófáanlegt þótt líf lægi við. Nú er það orðið svo ódýrt og auðfengið, að hyggnir bændur eru farnir að gefa það alidýrum sínum, svínum, kalk- únum og kjúklingum — og á- rangurinn er ótrúlegur. Peni- sillín, aureomycin, terramycin, bacitracin og fleiri sýklaskæð lyf örva með einhverju móti vöxt þessara dýra. Þau komast fyrr á markaðinn og þurfa minna fóður en ella. Þessi merkilegu vaxtaráhrif hinna sýklaskæðu lyfja munu áreiðanlega verða talin meðal merkustu uppgötvana í fóðrun dýra. Með því að blanda í fóð- urskammt, sem kostar 100 krón- ur, lyfjum fyrir kr. 1.60, er hægt að örva vöxt svína um 30%, kalkúna um 20% og kjúkl- inga um 10%. Við þetta bætist svo, að lyfin draga mjög úr dýrasjúkdómum, sem valda bændum miklu tjóni árlega. Uppgötvun þessi var að miklu leyti gerð af tilviljun. Bændur höfðu lengi vitað, að svín, kalk- únar og kjúklingar þrífast ekki á kornmat eingöngu. Þau verða að fá til viðbótar eggjahvítuefni úr dýraríkinu — undanrennu, fiskimjöl eða kjötúrgang. Fram til ársins 1948 vissu menn ekki hvað það var í dýraeggjahvítu- efnunum, sem hafði þessi áhrif, en þá uppgötvaðist, að það var B.=-vítamín. 1 súpu, sem unnin eru úr sýklaskæð lyf, er mikið af B«- vítamíni og var það nú laus- lega unnið úr slíkri súpu og gefið kjúklingum og öðrum ali- dýrum. Vöxtur þeirra örvaðist mikið. Þriggja til fjögra vikna kjúklingar voru allt að 45% þyngri en meðalkjúklingar á sama aldri. Vísindamennirnir þökkuðu þetta vítamíninu, en svo var kjúklingum gefið hreint B.i-vítamín og hafði það engin áhrif á vöxtinn. Það var ber- sýnilega eitthvað annað í hin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.