Úrval - 01.08.1951, Side 43

Úrval - 01.08.1951, Side 43
LYF, SEM.ÖRVA VÖXT ALIDÝRA 41 um óhreina vítamínkjarna, er unninn hafði verið úr súpunni, sem hafði áhrif á vöxtinn. Það reyndust vera leifarnar af hinu sýklaskæða lyfi, sem eftir urðu í kjamanum. Næstum allar tilraunastöðvar Bandaríkjanna hófu nú eldis- tilraunir með sýklaskæðum lyf j- um. Ein gaf svínum aureomycm og örvaði það vöxtinn um 15— 31%. I annarri tilraunastöð var meðalþungi 84 daga gamalla grísa, sem gefin hafði verið sýklaskæð lyf, 94 pund, en með- alþungi jafngamalla grísa, sem höfðu ekki fengið sýklaskæð lyf, var aðeins 67 pund. Bóndi í Missouri gaf grísum sínum sýklaskæð lyf og urðu þeir markaðshæfir sex mánaða í stað sjö til átta mánaða áður. Nákvæmir útreikningar hafa leitt í ljós, að hin sýklaskæðu lyf spara 30—50 pund af fóðri fyrir hver 100 pund af svína- kjöti sem framleidd eru. í Bandaríkjunum einum mundi þessi sparnaður nema um tveim miljónum lesta af fóðri á ári. Er augljóst, að það hlýtur að lækka framleiðslukostnaðurinn veru- lega. Sýklaskæðu lyfin verða ekki síður búbót fyrir hænsnarækt- endur. Kjúklingar eru að jafn- aði ekki markaðshæfir (3 pund á þyngd) fyrr en 11—12 vikna. Með lyfjagjöf má stytta þenna tíma niður í níu vikur, auk þess sem afföll verða miklu minni. Talið er, að um 20% af öllum kjúklingum, sem koma úr eggi, deyi áður en þeir eru orðnir markaðshæfir eða ná varpaldri. Tilraunir með terramycin benda tU, að lækka megi þessa dánar- tölu um helming. Lyfin hafa sömu vaxtarörv- andi áhrif á kalkúna og stæla þá mjög gegn sjúkdómum, en þeir eru allra alidýra næmastir fyrir sjúkdómum. Hin sýklaskæðu lyf koma ekki af stað óeðlilegum vexti í þess- um alidýrum, þau stytta aðeins tímann, sem þau eru að ná full- um þroska og spara þannig fóð- ur og tíma. En í hverju eru þessi áhrif þeirra fólgin? Ýms- ar kenningar hafa komið fram um það, en engin þeirra hefur verið sannprófuð. Verið getur, að þau drepi bakteríur í melt- ingafærum dýranna, sem taka til sín af fóðrinu, eða bakteríur, sem framleiða eiturefni, er draga úr vextinum; kannski er í þeim óþekkt næringarefni. Munu lyfin örva vöxt naut-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.