Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 47

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 47
„ÖLD VIÐBRAGÐSVÉLANNA" 45 Elmer nærist nefnilega á raf- magni, sem rafhlöðurnar í hon- um taka til sín. Básinn hennar er lýstur upp með björtu ljósi, og inni í honum eru raftenglar, sem eru í sambandi við hús- kerfið og þaðan fær Elmer nær- ingu. Þegar hún hefur fengið nægju sína dregst hún ekki lengur að sterku ljósi, en kýs heldur lampa með mildu ljósi. Og hún nálgast þá ekki af ákafa hins hungraða, heldur með gætni. Ef ljósið er of sterkt, nemur hún staðar íhugul og hörfar svo hægt aftur á bak. Það er ekki fyrr en rafhlöðurnar eru orðnar hálftómar, að hún fer aftur á hnotskóg eftir sterku ljósi. Elmer hefur einnig verið gerð móttækileg fyrir lost (shock). Ef hún rekst á hlut, hörfar hún aftur á bak, tekur á sig krók framhjá hlutnum og tekur síð- an aftur hina upphaflegu stefnu. Hún virðist jafnvel muna eftir árekstrinum og varast að koma í nánd við hlutinn. „Viðbrögð skjaldbökunnar minnar eru svo margvísleg, að ég get ekki fyrirfram vitað hver þau muni verða,“ segir Grey prófessor. Nafnið Elmer er bú- ið til úr byrjunarstöfum orð- anna Electro-Mechanic-Robot. Hún á yngri systur sem hlaut nafnið Kora eftir orðun- um „Conditioned-Reflex-Ana- logy“. Kora líkist einnig skjald- böku, og er hún fyrsta vélin, sem hægt er að temja. í fyrstu var Kora, eins og systir hennar, aðeins næm fyr- ir ljósi. En með tamningu hefur hún lært að hlýða raust hús- bónda síns. Tamningin var í því fólgin, að sterkt Ijós var sett fyrir framan hana og um leið blístraði Grey prófessor í tón- hæð, sem rafmagnseyra hennar gat greint. Eftir um það bil 20 æfingar hafði Kora ,,lært“ að setja blísturstóninn í samband við næringarljósið, og nú hlýðir hún blístrinu — þótt ekJci só neitt Ijós. Um hegðun Kora og Elmer gegnir sama máli: Grey prófess- or getur ekki alltaf séð fyrir hvernig hún muni verða. Hún er til dæmis næm fyrirþví hve langt líður milli þess sem hann blístr- ar. Og þegar hléið milli blíst- urs og ljósmerkja hefur um nokkurt skeið verið langt, verð- ur hæfileiki hennar til að tengja þetta tvennt saman seinvirkari. Hún gerir upp reikningsskap reynslu sinnar og dregur álykt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.