Úrval - 01.08.1951, Side 52

Úrval - 01.08.1951, Side 52
50 ÚRVAL fjölskyldu sinni, 8 manns — egypzk bændaf jölskylda eins og þær gerast flestar. Hann var heima þennan morgun; konan hans var veik og einn bróðir hans hafði farið í hans stað á akurinn. Hann kom til dyra, berfættur og klæddur í molduga mussu, sem egyptar kalla galabia. Hann heilsaði okkur með daufu brosi og bauð okkur inn. Við þreifuðum okkur áfram í hálf- rökkrinu á eftir honum. Mjór sólargeisli féll skáhalt niður frá opnum, mjóum skjá uppi undir rjáfri. Þetta var aðal- vistarveran í húsinu, mjótt herbergi, án nokkurra húsgagna en sex eða átta matarpottar voru hér og þar á moldargólf- inu. Pottar þessir voru brúðar- gjafir sem þau Kjónin höfðu fengið fyrir tíu árum. Annað var ekki inni. Meðan við stóðum þarna sagði Abu Zeyd okkur ævisögu sína í stuttu máli og með þeim fá- tæklega orðaforða, sem egypzk- ir bændur ráða yfir, en börnin stóðu á gægjum í dyrunum. Hann kvaðst vera þrítugur, en af folleitu, teknu andliti hans hefði mátt ráða, að hann væri allmiklu eldri. Faðir hans hafði búið í húsinu á undan honum og afi hans þar áður. Eftir þá hafði hann erft vatnauxann, sem er hverjum egypzkum bónda ómissandi, og var hann ásamt asnanum, sem hann hafði keypt í fyrra, allur bústofn hans. Uxinn kostar nú 70—80 pund á frjálsum markaði og missir hans er alvarlegasta efnahagstjón sem egypzk bændafjölskylda getur orðið fyrir. í tíu ára hjónabandi hafði hann eignast sjö börn, þrjú af þeim dóu á fyrsta ári, sem mun láta nærri að sé meðalung- barnadauði þar. Hvergi í heim- inum er ungbarnadauði meiri en í Egyptalandi. Aðrir á heimil- inu voru konan hans, yngri bróðir og móðir, sem var ekkja og að mörgu leyti mikilvægasta persónan á heimilinu. Þetta var fjölskyldan: 8 manns, og Abu Zeyd framfleytti henni á áf- rakstri akurbletts, sem hann hafði á leigu utan við þorpið, eina ekru (% úr hektara) á stærð. Sem stendur er gott verð á bómull en afgjaldið er einnig hátt. Hann greiðir 35 pund á ári fyrir akurinn og á þá eftir um 15 pund handa sér og fjöl- skyldunni. Zeyd má teljast með- albóndi í Sindbis, sumir hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.