Úrval - 01.08.1951, Page 57

Úrval - 01.08.1951, Page 57
BYLTING 1 GERÐ BENZÍNHREYFLA 55 við benzínvinnsluna (olíuhreins- unina). Þegar Barber byrjaði rann- sóknir sínar á barsmíði í hreyfl- um voru sérfræðingar yfirleitt þeirrar skoðunar, að orsakar- innar væri að leita í hita og þrýstingi í sprengiholinu. Um hraða brunans var lítið talað. Þegar neistinn kveikir í benzínlofti í sprengiholi venju- legs benzínhreyfils tekur það logann tvo hundruðustu hluta úr sekúndu að fara þvert yfir sprengiholið og brenna benzín- inu jafnt eða orsaka barsmíði. Ef unnt væri með einhverju móti að flýta fyrir brunanum, hugsaði Barber, fengi hreyfill- inn ekki tíma til að berja sig. Fyrir neðan sprengiholið er hinn nýi hreyfill Barbers eins og venjulegur eingengishreyfill, sem notaður er við eldsneytis- prófanir. Meginmunurinn er þessi: venjulegur hreyfill dreg- ur inn allan benzínúðann og kveikir síðan í honum, en hreyf- ill Barbers dregur aðeins til sín benzínúðann jafnóðum og hann brennir honum. Óbrunnið ben- zín er ekki nógu lengi í sprengi- holinu til þess að það geti or- sakað barsmíði. I venjulegum hreyfli blandast benzínúðinn lofti í blöndungn- um, og afmældur skammtur af þessu benzínlofti fer síðan inn í sprengiholið við hverja sprengingu. í hreyfli Barbers er enginn blöndungur. Hann sogar inn í sig hreint loft áður en benzínúðinn kemur til sögunn- ar. Loftið er sett á hreyfingu með loftsnerli, sem komið er fyrir við soglokann. Á hringrás sinni um sívalt sprengiholið fer loftið framhjá opi, sem benzín- úðinn kemur inn um. Eins og færiborð tekur loftið með sér benzínúðann og ber hann að kertinu, sem kveikir í honum. Loginn helzt kyrr meðan loft- straumurinn flytur honum elds- neyti. Hreyfillinn vinnur jafn- vel hvort sem eldsneytið er steinolía eða benzín af octane- hæstu tegund (100-octane ben- zín). 1 smíðum er nú sexgengis- hreyfill af þessari gerð og mun hann verða tilbúinn til aksturs á vegum úti í lok þessa árs. En með venjulegum útbúnaði á rannsóknarstofum getur Barber látið hreyfil sinn ganga undir allar þær prófraunir, sem mæta munu honum á vegum úti. Hann hefur ekið honum upp langa og bratta brekku, og í stað þess að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.