Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 58

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 58
56 orval berja sig hægði hann blátt áfram á sér, og ef ekki var skipt um gang stöðvaðist hann eins og venjulegur hreyfill. Af þessum prófunum þykir mega ráða, að hann sé 30% spar- neytnari á eldsneyti (steinolíu eða benzín) en venjulegur benzínhreyfill, en að öðru leyti starfar hann alveg eins og venjulegur bílhreyfill, og not- kun hans ætti ekki að þurfa að valda neinum breytingum í gerð bíla, segir Barber. Á undanförnum árum hafa amerísk olíufélög eytt meira fé í tæki og útbúnað til að fram- leiða octane-hátt eldsneyti held- ur en fór til framleiðslu fyrstu kjarnorkusprengnanna. Á stríðsárunum var miklum vanda bundið að sjá flugvélum, öku- tækjum og skipum fyrir elds- neyti vegna þess hve eldsneytis- tegundirnar voru margar. Hreyfill Barbers bendir á leið til framleiðslu á einni tegund eldsneytis er nota megi á alla hreyfla, allt frá flugvélahreyfl- um til dieselhreyfla, gastúv- bína og þrýstiloftshreyfla. Ekk- ert í gerð hreyfilsins er því til fyrirstöðu að nota megi hann í flugvélar. Flugvélar með slík- um hreyflum gætu notað miklu ódýrara, auðfengnara og örugg- ara eldsneyti en nú tíðkast. Hreyfill, sem skilar fullri orku á næstum hvaða eldsneyti sem er, mundi auk þess drýgja mjög jarðolíuforðann í heiminum. Sem stendur fást um 44% af benzíni úr jarðolíunni, en af eldsneyti, sem hreyfill Barbei’s notar, má fá um 71%. Það munu að sjálfsögðu líða nokkur ár áður en þessi nýi hreyfill getur komið í staðinn fyrir bílhreyfla þá, sem nú eru í notkun. Barber segir, að mörg- um núverandi bílhreyflum megi breyta í hinn nýja hreyfil án verulegrar breytingar í grund- vallarbyggingu þeirra. Verkfræðingar í öðrum lönd- um hafa einnig verið að reyna að vinna bug á barsmíðinni með breytingum á hreyflinum í stað eldsneytisins, og benda líkur til að árangurs megi vænta einnig af þeim tilraunum. OO ★ 03 Það er sælla að gefa en þiggja. Einkum á þetta við um lyf, ráð og vandarhögg. •—- Punch.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.