Úrval - 01.08.1951, Side 73

Úrval - 01.08.1951, Side 73
HVl HNEIGJAST SUMIR UNGLINGAR TIL AFBROTA? 71 Til að fullnægja þessari löng- un stelst afbrotaunglingurinn í ferðir með strætisvögnum, hopp- ar upp á vörubíla og flækist um göturnar fram eftir á kvöldin. Hann leitar ununar í óknyttum og skemmdarverkum og byrjar að drekka um fermingaraldur. Þeir staðir, sem einkum laða hann og félaga hans að sér, eru höfnin, járnbrautagarðarnir, spilavíti, ódýrar danshallir og skemmtigarðar. Helmingur hinna 500 afbrotaunglinga voru virkir meðlimir í glæpafélögum, sem voru öll undir sterkri stjórn. Skýrslan afsannar þá al- mennu skoðun, að afbrotaungl- ingurinn sé tældur til glæpa af slæmum félögum. Frá fyrstu bernskuárum leitar hann félags- skapar við drengi, sem eru jafn- óstýrilátir og hann. Hann forð- ast ,,góða“ drengi, því að hann fyrirlítur þá. Við athugun á heimilum og f jölskyldum afbrotaunglinganna komu strax fram samkenni. Flestir ,,góðu“ drengjanna búa hjá föður og móður; afbrota- unglingarnir koma frá sundruð- um heimilum — þar sem foreldrarnir hafa skilið eða ann- að foreldrið hefur dáið eða ver- ið svift frelsi, og fleiri fjölskyld- ur þeirra lifa af styrkjum en fjölskyldur „góðu“ drengjanna. Heimili afbrotaunglingsins er sóðalegt, þrengsli mikil og hvergi hægt að vera út af fyrir sig. ,,Afbrotaunglingarnir,“ seg- ir í skýrslunni, „búa við áber- andi verri húsakynni en hinir drengirnir.“ Og hér erum við komin nærri kjarna málsins. Mikilvægasti þátturinn í lífi sérhvers drengs er samband hans við foreldrana, einkum föðurinn. Þegar það raskast — eins og oft á sér stað þar sem ríkja sóðaskapur og þrengsli — er barnið í hættu. Ef faðirinn sýnir syninum and- úð eða fyrirlitningu er eins og stífla myndist í drengnum. Hann hefur djúprætta og ástríðufulla þörf fyrir að finna hljómgrunn fyrir tilfinningar sínar hjá föð- urnum; hann þarfnast fyrir- myndar og föðurlegrar vináttu. Ef þessari mannlegu þörf fyrir samsömun er ekki fullnægt heima, leitar hún fullnægingar annarsstaðar — hinn vonsvikni drengur tekur ef til vill að dýrka sterkasta og ófyrirleitnasta strákinn í hverfinu. Skýrslan sýnir, aö afbrota- unglingurinn hefur lengi verið ósáttur við föður sinn, en aftur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.