Úrval - 01.08.1951, Page 74

Úrval - 01.08.1951, Page 74
72 ÚRVAL á móti er samband flestra ,,góóu“ drengjanna við feður sína náið og innilegt. Afbrotaunglingurinn hefur ennfremur orðið að búa við öfga- fulla og mótsagnakennda aga- semi, sem hefur hvatt hann til að bjóða öllu valdboði og stjórn byrginn. Hann hefur þolað marg- ar hýðingar fyrir syndir sínar og ekkert lært af þeim nema að þola sársauka, sem getur orðið honum að liði á glæpabrautinni. En öll einkennin, sem Glueck- hjónin fundu, höfðu ekki birzt í drengjunum á fyrstu bernsku- árum; mörg komu ekki fram fyrr en síðar. Mundi auðið að greina hættumerki hjá sex ára dreng þannig að unnt væri að spá um framtíðina ? Þessari spurningu var svarað með því að setja saman ,,spátöflur“ þar sem skráð voru merki um af- brotahneigðir, er gera vart við sig snemma. Var drengurinn áberandi ævintýraþyr stur ? Ú thverf ur ? Þrjózkur? Kappsfullur og ráð- ríkur? Sýndi hann ofbeldislega viðleitni til að koma vilja sín- um fram gagnvart öðrum? Var hann tortrygginn? Gefinn fyrir að eyðileggja? Einnig var mikilvægt að fá vitneskju um hvernig háttað var aga föðursins. Var hann linkind- arlegur, ýkjastrangur, öfgafull- ur — eða festulegur en mildur? Af þeim drengjum, sem áttu feður, er sýndu linkind í aga, voru 59,8% í afbrotahópnum, en aðeins 9,3% af þeim er áttu feður sem sýndu festu og mildi. Sömu spurninga verður að spyrja um mæður. Var fjöl- skyldan tengd böndum samúðar og hlýrra tilfinninga ? Þessi atriði eru mikilvæg, þeg- ar greina skal skapgerðina. Ekki er hægt að búast við að neitt barn sýni öll þessi einkenni. í sérhverju barni kann að gæta eins eða fleiri án þess að hætta sé á ferð. En það er án efa hættumerki, þegar flest einkenn- in gera vart við sig hjá sex ára snáða. Uppalendur og sálfræðingar vinna störf sín á vettvangi senni- leikans, en einnig sennileikinn á sín lögmál. Með hjálp þeirra er talið, að unnt sé að finna 65—70% allra þeirra barna, sem eru efni í afbrotaunglinga, þeg- ar á sex ára aldri, meðan enn er von til að bjarga þeim, að áliti Glueckhjónanna. En sú björgunarstarfsemi er ekki auð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.