Úrval - 01.08.1951, Page 80

Úrval - 01.08.1951, Page 80
78 ttRVAL hluta er kunnáttusamleg notk- un hundraðstalna (prósenta). Hundraðstölur eru mjög í tízku nú til dags: það þykir vísinda- mannslegra að tala um, að ein- hver heildartala hafi aukizt eða minnkað um svo og svo mörg prósent, en að hún hafi t. d. aukizt úr sextíu í áttatíu og sjö. Og auðvitað gefur það mjög oft bezta og skýrasta mynd af út- komu að reikna hana út í pró- sentum. En stundum eru pró- sentur ekki notaðar af jafnheið- arlegum hvötum — og því er bezt að vera á verði þegar manni eru gefnar upp prósentur án þess að tilgreindar séu þær töl- ur, sem prósenturnar eru byggð- ar á. Tökum sem dæmi tölur eins og þessar: fyrir styrjöldina fóru meira en tíu prósent af út- gjöldum ríkisins til félagsmála, en nú fara aðeins sex prósent. Mörgum mundi verða á að á- lykta út frá þessum tölum, að dregið hefði verið úr framlagi til félagsmála. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að þau hafa hækk- að — meira en tvöfaldast. En þau hafa ekki hækkað hlutfalls- lega eins mikið og heildarútgjöld ríkisins, sem hafa fjórfaldast síðan fyrir stríð. Stundum er árangur talinn í prósentum til þess eins að leyna því, að tilfellin, sem á er byggt, eru allt of fá til þess að nokk- uð sé á þeim byggjandi. Rekst- urssérfræðingur heldur því kannski fram, að æfingakerfi, sem hann hefur fundið upp handa vélritunarstúlkum, hafi borið þann árangur, að villum hafi fækkað um 50%. Við þess- ar upplýsingar sjáum við fyrir okkur hóp af vélritunarstúlkum, sem allar æfa sig eftir hinu nýja kerfi, en nákvæm talning er gerð á villum þeirra fyrir og eftir æfingarnar. En hið rétta er kannski, að sérfræðingurinn hefur æft einkaritara sinn eftir kerfinu, látið hann vélrita bréf fyrir og eftir æfingarnar og tal- ið síðan villurnar, sem rej/ndust þrjár í fyrra bréfinu, en aðeins tvær í hinu síðara. Þetta er að vísu nokkuð rót- tækt dæmi, en hér kemur eitt sömu tegundar, sem er raun- verulegt. Talsvert hefur verið deilt um það hvort greiða ætti konum í opinberriþjónustu sömu laun og körlum fyrir sömu vinnu. Ein röksemdin gegn þessu jafn- rétti er sú, að rangt sé af kon- um að vænta sömu launa og karlar þegar þess sé gætt, að frátafir þeirra vegna veikinda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.