Úrval - 01.08.1951, Síða 84

Úrval - 01.08.1951, Síða 84
82 ÚRVAL eytt 250.000 krónum í árang- urslausar tilraunir til að útrýma þeim. Austin drap 20.000 kan- ínur á sex árum, og taldi að eft- ir væru að minnsta kosti 10.000 í sinni landareign. Ríkisstjórn- in setti einn skilding til höfuðs hverri kanínu. Styrjöld ástralíu- rnanna gegn kanínunum var hafin. Það er nú bannað að rækta kanínur, og hver sem tæki upp á því mundi verða talinn bæði vitfirringur og glæpamaður. Kanínurnar geta sem bezt séð fyrir sér sjálfar; þær biðja manninn ekki neins nema að fá land til að lifa á. Þær eiga enga náttúrlega ó- vini, því að engin skepna í Ástralíu — ekki heldur mann- fólkið — kærir sig um kanínu- kjöt. Hreysikettir voru fluttir til landsins, en þeir litu ekki við kanínunum og urðu sjálfir plága. Dingo — villti ástra- líuhundurinn — vill heldur kindakjöt. Fálkar og höggorm- ar reyndust gagnslausir. Þegar árið 1870 var í opin- berri skýrslu lagt til að reynt yrði að útrýma kanínunum með því að girða af hin „sýktu“ svæði til að vernda aðra hluta landsins og hefja síðan skipu- lagða útrýmingu innan hinna afgirtu svæða. Þetta leit vel út á pappírnum. Byrjað var á nokkur hundruð mílna langri varnargirðingu í Victoriaríki. Girðingin var 105 sm. há, en þar af voru 15 sm. grafnir í jörðu til þess að koma í veg fyrir, að kanínurnar gætu grafið sig undir hana. Kjarr- og trjá- gróðri var eytt á 15 metra svæði beggja megin við girðing- una, og net voru sett í læki, því að ástralskar kanínur eru vel syndar. En áður en girðingunni var lokað fundust kanínur beggja megin við hana. Á sömu leið fór um aðrar girð- ingar á vegum hins opinbera. Bændur reistu sjálfir þúsund- ir mílna af netgirðingum með styrk frá ríkinu. Girðingar þessar eru taldar ómissandi, en þær eru dýrar og viðhaldsfrek- ar. Áætlað er, að brýn nauðsyn sé fyrir 300.000 mílur af girð- ingum í viðbót. Öll ríki Ástralíu hafa skipað hjá sér nefndir til verndar beiti- landi og hafa þær víðtæk völd til aðgerða gagnvart bændum, sem ekki eru álitnir nógu árvak- ir í baráttunni við kanínurnar. Sumir eru hirðulausir, aðrir eiga svo mikið land, að jafnvel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.