Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 85

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 85
KANlNUPLÁGAN 1 ÁSTRALlU 83 þótt kanínurnar geri þar mik- inn usla, er eftir nægilegt beiti- land handa búfénu. Svo hafa sumir talsverðan hagnað af kanínuveiðum — vegna kjöts- ins og loðfeldsins. Kjötið er einkum flutt til Englands, en loðskinnin til Bandaríkjanna — megnið af amerískum flókahött- um er úr kanínuhári. En þær 700 miljónir króna, sem fást fyrir útfluttar kanínuafurðir á ári hverju, eru smámunir í samanburði við tjónið, sem þær valda, en það er metið á 2300 miljónir króna. Kanínan lifir á grasbeit eins og sauðkindin og sauðfjárbú- skapur er aðalatvinnuvegur ástralíumanna. Sex kanínur eru jafnþurftafrekar og ein kind, og auk þess ganga þær miklu nær grasrótinni, í þurrkum éta þær jafnvel ræturnar með og skilja þá eftir sig algera auðn og koma þannig af stað upp- blæstri, sem mjög erfitt er að hefta og kostnaðarsamt að koma í ræktun á ný. f langvarandi þurrkum kem- ur fyrir að kanínurnar taka sig upp í stórhópum til að leita betri beitilanda og eru fylkingarnar þá svo þéttar, að svo er til að sjá sem heilar hæðir séu á hreyf- ingu. Þær flæða yfir landið í miljónum og leggja allan gróð- ur í auðn, kilfra jafnvel upp í tré til að éta börkin af þeim. Eftir er ekkert kvikt nema suð- andi maðkaflugur í miljóna- tali, sem gæða sér á hræjum af dauðum kindum, nautgripum og kanínum. Baráttan gegn kanínunum hefur verið háð með ýmsum vopnum, svo sem eiturgasi, sýkl- um, og nú síðast jarðýtum, sem hafa reynst mjög vel. Svæðið, sem taka á til útrýmingar, er þá fyrst rammlega girt. Síðan eru allir ofanjarðarfelustaðir, svo sem holir trjábolir, brómberja- runnar og illgresisflækjur, hreinsað burtu. Þá eru þistli- rætur, mengaðar strýknini, sett- ar í allar holur, sem finnast. Verða þær mörgum kanínum að bana. Loks er jarðýtunni ekið fram og aftur um svæðið og rífur hún upp kanínuholurnar. Við það kafna margar kanínur, en aðrar forða sér undan, en þá eru til taks hundar og menn með byssur, og mun fáum auðnast að forða sér undan þeim. Dæmi eru til að 13000 kan- ínur hafi verið drepnar þannig á 1000 ekrum lands. Eftir að svæði hefur verið hreinsað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.