Úrval - 01.08.1951, Page 87

Úrval - 01.08.1951, Page 87
í>ú getur kannski sagt hver sé munurinn á rósaangan og lykt af soðnu hvítkáli, en vísindin geta það ekki. Ilmurinn og vísindin Grein úr „News Chronicle“, eftir Bitchie Calder. TTVER er munurinn á angan af rós og lykt af soðnu káli? Enginn vísindamaður get- ur sagt það, að minnsta kosti ekki með vísindalegri nákvæmni. Vísindamaðurinn getur ekki mælt lykt í tölum á sama hátt og hann getur mælt liti í öldu- lengdum ljóssins eða styrkleika og öldutíðni hljóðs. Þú ert jafn- dómbær á lykt og hann. Hann er vís að tauta eitt- hvað um „kjarnaolíur“ og gefa þér langt nafn á hverri um sig. En jafnvel þau myndu eiga lítið skylt við það, sem þeffæri þín skynja, því að þau skynja ekki þau efni, sem hann setur sam- an, heldur aðeins örlítið brot af þeim, sem nefið er næmt fyrir. Með. öðrum orðum: hundur eða köttur, með öðruvísi þeffæri en þú, finnur allt öðruvísi lykt. Fyrir þá er lykt af soðnu káli ef til vill unaðsleg angan. Efnafræðingar, einkum þeir sem fást við matvæli eða fegr- unarlyf, verða auðvitað að glíma við ilm þeirra efna, sem þeir meðhöndla, bæta hann eða eyða honum. Viðarkol eins og not- uð eru í gasgrímur, má nota til að eyða lykt, eða eina teg- und lyktar má nota til að vinna gegn annarri. En umfram þetta geta efnafræðingarnir lítið, sem verður að teljast undarlegt þeg- ar þess er gætt, hve þeir verða að treysta mikið á lyktarskynj- un sína í öllu starfi sínu. Þeir þefa úr glasi og segja: „Þetta er eter.“ En það sem þeir meina er: Það er eins lykt af þessu og eter.“ Því að þeir geta ekki mælt lyktina; þeir geta að- eins borið hana saman við lykt af öðru, sem þeir þekkja. Á sama hátt og við getum séð skýrt í huganum landslag, sem við þekkjum, eða heyrt í hug- anum lag, sem við kunnum, get- um við fundið í huganum ilm,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.