Úrval - 01.08.1951, Síða 95

Úrval - 01.08.1951, Síða 95
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR 93 ekki til hugar að gefast upp fyrir aldrinum. Það sem nátt- úran eyðilagði, bætti hún upp með fögrum klæðum og skrauti. Enda þótt hár hennar væri enn hrafnsvart, skipti hún oft um hárkollur — var ýmist ljóshærð, rauðhærð eða jarphærð, eftir því sem duttlungar hennar á- kváðu í það og það sinnið. En enda þótt hún væri ákaf- lega mislynd og taugaæst, elsk- aði hún Áróru, eða eins og dóttirin lét sér stundum koma til hugar — hún unni henni vegna minningarinnar um Maurice. Vorið 1822 var skapofsi og mislyndi Soffíu komið á svo hátt stig, að það nálgaðist full- komna geðtruflun. Állt fór í taugarnar á henni — jafnvel veðrið eða þunglyndi Áróru. „Þú lítur illa út“, sagði hún dag nokkurn við Áróru, og án þess að hafa um þetta frekari orð, fór hún að taka saman farangur þeirra og fór með hana í heimsókn til Plessisfjölskyld- unnar, sem átti stórt hús og mikla landareign nálægt Melun. Áróra kunni fljótt vel við sig í hinu nýja heimkynni. James Roettiers du Plessis var maður rúmlega fertugur og hafði verið náinn vinur Maurice Dupin, enda höfðu þeir verið saman í her Napoleons. Ángela kona hans, sem var mun yngri, unni manni sínum mjög. Hún var af auðugu fólki komin, en hafði hrifizt af hin- um glæsilega manni, og loks gifzt honum þrátt fyrír mót- mæli foreldra sinna. Áróra og Angela urðu strax miklar vinkonur og James kom fram við hana eins og hún væri dóttir hans. Þegar leið á vorið, fóru Pless- ishjónin til Parísar og tóku Áróru með sér. Áróra bjó hjá móður sinni, en var jafnan með þeim Angelu og James á dag- inn. Áróra kynntist skemmtana- lífi Parísar og lærði að elska París. Óperan opnaði henni nýj- an heim. Ys borgarlífsins verk- aði örvandi á hana og hún naut skemmtananna af heilum hug. # Eitt kvöld sátu þau í Tortoni- veitingahúsinu, þegar Angela hrópaði allt í einu: „Nei, þarna er Casimir!“ Hún hafði varla sleppt orð- inu, þegar grannvaxinn maður um þrítugt, gekk að borðinu til þeirra. Honum var boðið sæti og hann settist hjá Angelu. Áróra virti hann fyrir sér. Henni leizt vel á hann. Hún var hrif- in af því, hve hermannlega hann bar sig og hve framkoma hans var blátt áfram. Hún varð ekkert undrandi, þegar Casimir Dudevant kom nokkrum dögum seinna til Mel- un. En Áróra vissi varla hvað- an á sig stóð veðrið, þegar hann leiddi hana afsíðis og sagði: „Þetta er ef til vill ekki samkvæmt reglunum, en ég vildi fá samþykki yðar, áður en ég bið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.