Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 111

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 111
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR 109 var tryllingslegt ogandlitsdrætt- irnir stirðnaðir af skelfingu. Hann óttaðist, að hann væri bú- inn að missa vitið, og hún kyssti hann og sefaði eins og bam. Hann þagði lengi, en loks sagði hann henni frá því, sem hafði komið honum í þetta uppnám. Hann hafði lagzt til hvíldar í gilskorningi, þegar hann heyrði allt í einu bergmál glymja af sjálfu sér og hef ja upp söng. Það var klámkvæði, sem sungið var. Hann reis upp, leit í kringum sig og sá mann á hlaupum í mó- anum. Ásjóna hans var náhvít. Hann var klæddur í tötra. ,,Ég sá hann svo greinilega, að ég hélt, að hann væri einhver vesa- Imgur, sem þorparar hefðu ráð- izt á og væri nú að reyna að flýja. En þegar ég ætlaði að fara að taka upp stafinn minn og koma honum til hjálpar, færð- ist hann nær. Og ég sá, að hann var drukkinn .. . Og þegar hann fór fram hjá, leit hann til mín viðbjóðslegu, drukknu augna- ráði og gretti sig fullur hryll- ings og fyrirlitningar. Þá varð ég ofsahræddur og kastaði mér á grúfu. Því að þessi maður — þessi maður var ég sjálfur!“ George hafði áhyggjur af þessum ofsjónum Mussets. f tvo daga lá hann með óráði og hún hjúkraði honum. Hann varð að skipta um um- hverfi. Þau höfðu oft ráðgert að fara saman til ítalíu. Nú ákváðu þau láta verða af förinni. Hvers leituðu þau, sem þau gátu ekki fundið í París? Hvað voru þau að flýja? Eflaust hafa þau haft einhver svör á reiðum höndum. En þau áttu eftir að læra það, að hvert sem þau færu, yrðu þau sömu manneskjurnar, og tilgangslaust væri að flýja sjálfan sig. En hvað sem öðru leið, þá hlökkuðu þau til farar- innar, og Musset endurtók í sí- fellu: „Loksins á ég þig einn.“ Þegar þau komu til Pisa, voru þau í efa um, hvort þaðan skyldi haldið til Róm eða Feneyja. Hvorugt gat tekið ákvörðun. Þau köstuðu upp peningi og á- kváðu að láta örlögin ráða. Tíu sinnum köstuðu þau peningnum upp og alltaf var svarið: Fen- eyjar. Hví spurðu þau örlögin svo oft, áður en þau tóku svar- ið gilt? Óttuðust þau örlögin, Feneyjar eða aðeins sig sjálf? Feneyjar höfðu alltaf verið draumborg George Sand. Þetta var í byrjun janúar, og þau höfðu ekki fyrr komið sér fyrir í gistihúsi, en George varð að fara í rúmið. Hún hafði lagt of mikið að sér og var auk þess búin að fá blóðkreppusótt. Mus- set réð sér ekki fyrir bræði út af því að hún skyldi vera veik. Hann hafði lagt upp í yndis- legt ferðalag með konunni, sem hann elskaði, og nú var hann bundinn yfir sjúklingi. Hann ætl- aði ekki að láta eyðileggja ferða- lagið fyrir sér. Hann lét þjón- ustufólkið annast ástmey sína og fór sjálfur út til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.