Úrval - 01.08.1951, Page 112

Úrval - 01.08.1951, Page 112
110 Orval skoða sig um. Hann varð fok- reiður þegar hann sá, að George ætlaði að fara að skrifa í rúm- inu, meðan hann væri í burtu. Hann daufheyrðist við öllum ráðleggingum hennar og skeilti hurðinni á eftir sér, þegar hann fór út. En George Sand varð að halda áfram að skrifa, enda þótt hún væri veik. IJtgefandi hennar hafði séð þeim fyrir farareyri með því skilyrði, að hún skrifaði skáldsögu í ferðinni. Hún fékk svo mikil höfuð- verkjarköst, að það varð að senda eftir lækni. Læknirinn kom. Hann var ungur, gerðar- legur maður, með dökkjarpt hár. Hann virtist fara hjá sér, þegar hann fór að skoða grannvöxnu konuna, sem lá á legubekknum. Hún hafði bundið rauðum klút um höfuðið eins og vefjarhetti og það gerði hana einkennilega austurlenzka á svipinn. Læknir- inn, dr. Pietro Pagello, tók Ge- orge blóð, og þegar henni fór að líða betur, hvarf hann á brott. Tveim dögum seinna leit hann aftur til hennar. Hún var komin á fætur og heilsaði honum alúð- lega. Þegar hann hafði fullviss- að sig um, að henni væri að batna, kvaddi hann og fór. En þegar hann var kominn út á götuna, fór hann að velta því fyrir sér, hverskonar samband væri milli hennar og unga mannsins, sem hafði staðið yfir sjúkrabeði hennar. Þegar George var batnað, fór hún út með Musset, til þess að' reyna að bæta fyrir dagana, sem hún hafði orðið að eyða í rúminu. En hún mátti ekki vanrækja vinnu sína, það varð hann að skilja. Hann reyndi að skilja það í fyrstu, en ekki leið á löngu áður en honum var nóg boðið, og hann fór aftur að venja komur sínar á skemmti- staði borgarinnar, einn síns liðs. George mátti sitja og skrifa- skáldsögur í metratali hans vegna. Hann var ungur, og líf- ið í Feneyjum freistaði hans. Hann kom oft til gistihússins í morgunsárinu, og þar sem Ge- orge svaf oft lengi fram eftir, hittust þau stundum ekki fyrr en við miðdegisverðarborðið. Musset var fölur og augu hans rauð og þrútin eftir drykkju- slarkið, og George fór að ávíta hann. ,,Ég tala við þig eins og móðir . . Það þoldi hann ekki. Hún var farin að verða fuil móðurleg í hans garð. Hann þráði frelsi. „George,“ sagði hann kulda- lega við hana eitt sinn, þegar þau voru að snæða miðdegis- verðinn, „þú ert afskaplega þreytandi — þú ert í raun og veru hundleiðinleg.“ Hún starði á hann og varð stóreygð. „Mér þykir það leitt, George,“ hélt hann áfram jafn kuidalega og áður. „Mér hefur skjátlazt. Ég elska big ekki lengur.“ Hún stóð upp, hægt og tígu- lega. „Við elskum ekki lengur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.