Úrval - 01.08.1951, Page 113

Úrval - 01.08.1951, Page 113
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 111 hvort annað,“ sagði hún. „Við höfum aldrei elskað hvort ann- að.“ Þetta kvöld voru dyrnar milli- herbergja þeirra læstar. Það var átjándi janúar. Öllu var lokið. Hið mikla ævintýri þeirra, sem aliur heimurinn hafði fylgzt með, hafði endað skyndilega í einni orðasennu. # Snemma í febrúar kom sendi- maður frá gistihúsinu, þar sem George Sand dvaldist, með bréf- miða til Pagello læknis. Bréfið var skrifað á slæmri ítölsku, en þó gat læknirinn ráðið í, að ungi, ljóshærði maðurinn væri fársjúkur og bréfritarinn, Geor- ge Sand, bæði dr. Pagello að koma sem skjótast. Bréfritarinn sagði ennfremur, að ungi maður- inn væri frægt skáld og auk þess væri hann henni hjartfólgnari en nokkur annar maður í veröld- inni. Þegar dr. Pagello kom til gisti- hússins, var Musset með mikinn sótthita og mjög æstur. Hann söng og orgaði og fékk svo á- köf krampaköst, að lækninum leizt ekki á blikuna. Hann tók eftir því, að legubekkur George Sand hafði verið fluttur inn í herbergi sjúklingsins. Dr. Pagello, sem var manna kurteisastur, kvað Musset vera sjúkann af vægri taugaveiki, sem hefði versnað sökum ofnautnar áfengis. í rauninni var sjúkdóm- urinn ekkert annað en delirium tremens*. Musset hafði ekki þol- að svallið síðustu næturnar, sem George hafði lokað hann úti, því að hann var ákaflega veik- byggður og viðkvæmur. Batinn fór hægt. f einu kast- inu varð Musset svo ólmur, að það þurfti tvo menn til að halda. honum. Loks slapp hann úr höndum þeirra, æddi nakinn um herbergið, og þreif svo fast í hálsmálið á kjól George, að henni lá við köfnun. Ef hjálp hefði ekki verið við höndina,. hefði hann vafalaust orðið henni að bana í þessu æðiskasti. Pagello varð nú Iiræddur um að George Sand væri ekki óhætt að vera ein með sjúklingnum um nætur og bauðst því til að vaka með henni yfir honum. Hún þáði það með þökkum. Hún var ein og hjálparlaus meðal útlendinga og f ramkoma læknisins var þannig, að hún hlaut að vekja traust. Meðan þau vöktu saman, töl- uðustu þau við á lélegri frönsku og enn verri ítölsku, en þó skildu þau hvort annað, því að mál samúðarinnar er skýrara en nokkur tunga. George leið vel í návist læknisins. Hann var hæglátur og góðgjarn og hann hugsaði ekki hið minnsta um sjálfan sig. Og auk þess var hann laglegur. Það glampaði á rauðleitt hár hans eins og gull, þegar ljósið frá lampanum skein á það, og í augum hans var- * Drvkkjuæði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.