Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 123

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 123
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 121 kappi. „Chopin-ævintýrið“ hafði haft í för með sér auknar fjár- hagslegar kvaðir fyrir hana. Frédéric varð að geta einbeitt sér að tónsmíðum sínum og mátti þar af leiðandi ekki hafa neinar áhyggjur út af afkomu sinni. Hann hafði líka afkastað miklu, enda komu út eftir hann sextán meiri háttar tónsmíðar á árunum 1839—41, þar á með- al Sonata í H-moll, Ballade í F-dúr, þrjár Polonaises og Fantasia í F-moll, ásamt mörg- um öðrum verkum. Tónverk hans, sem ávallt höfðu verið þrungin andagift, öðluðust nú meiri dýpt og fyllingu, svo að enginn gat lengur verið í vafa um, að hér var mikill snilling- ur á ferðinni. Skáldsögur George Sand fóru nú að fá á sig rólegri og alvar- legri blæ, eins og raunar líf hennar sjálfrar. Á árunum 1839 —43 óx hún smámsaman upp úr rómantísku stefnunni og fór að snúa sér meira að vandamál- um þjóðfélagsins. Með skáldsög- unum Spiridon, Les sept Cordes de la Lyre, Le Compagnon du Tour de France, Horace, og að nokkru leyti með leikritinu Co- sima, gerðist hún málsvari þeirra þjóðfélagsumbóta, sem góðviljaðir menn höfðu löngum reynt að hrinda í framkvæmd. Það komst í hefð. að ungir byltingarsinnar leituðu til Ge- orge Sand. Þeir sátu við arineld hennar, reyktu tóbak hennar og héldu ræður um þjóðfélagsmál. Chopin sámaði, að George skyldi fóma svo miklum tíma í menn og málefni, sem var honum svo framandi. Frjálst Pólland var æðsta hugsjón hans, og hún kom ávallt fram í verkum hans. Hann hafði engan áhuga á bræðra- lagi mannanna, og byltinga- menn, alþýðuskáld og þjóðfé- lagsfræðingar fylltu hann við- bjóði. En það var ekki aðeins í Frakklandi, sem skáldrit George Sand vom lesin, heldur og um gervalla Evrópu. I Rússlandi hafði Dostojevski, bá sextán ára gamall, lesið sögu hennar L’XJs- coque og vakti heila nótt yfir henni. „Það var George Sand,“ skrifaði hann í dagbók sína, „sem var í fylkingarbrjósti þess- arar þróunar (til þjóðfélagslegs jafnréttis). . . . Hún var ein hin göfugasta og bezta kona — nafn hennar mun aldrei gleym- ast.“ Turgenjev var líka svo hrifinn af mannkostum hennar, að hann skrifaði George Souva- rine: „Trúið mér! George Sand er einn af dýrlingum ykkar . . . Þegar maður er í návist hennar, finnst manni að hún sé einhver óumræðilega góðviljuð og kær- leiksrík vera, sem fyrir löngu hafi brennt alla eigingirni á ó- slökkvandi báli hugsjónaástar sinnar.“ — George og Chopin fluttu nú í nýtt hús við Rue Saint-Lazare. Ekki bjuggu þau saman, heldur leigðu sér tvær íbúðir, nr. 5 og nr. 9, en vinkona þeirra, frú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.