Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 126

Úrval - 01.08.1951, Blaðsíða 126
124 tíRVAL ið, að Chopin væri fyrirmynd Karols prins eða hún sjálf fyrir- mynd Lucreziu leikkonu, en sag- an sannar hið gagnstæða. Ailir, sem hekktu þau, könnuðust við þau í bókinni, og margir komu til að votta hinum þjáða lista- manni samúð sína, enda þótt það gerði aðeins illt verra. Öllum var ljóst, að dagar Cho- pins voru taldir, og vinir hans snerust nú fullir heiftar gegn George Sand. Hún hafði dæmt hann til dauða með því að hrekja hann burt, sögðu þeir. Og ævi- söguritarar Chopins endurtóku síðan þessa fullyrðingu. Chopin dó úr sjúkdómi sínum. Hann hefði dáið úr honum hvort sem hann hefði dvalið áfram hjá George eða farið brott. En hún var ekki alsaklaus. Hún framdi bað illvirki, að fórna hinum veika fyrir hinn sterka. Það var óaf- sakanlegt, að hún skyldi slíta sambandi við mann, sem hún vissi að var að dauða kominn. Sjálf leið hún mikið fyrir þetta seinna. Eins og til að grafast fyrir orsakir þess, að hún hafði aldrei fundið varanlega ham- ingju við hlið nokkurs karl- manns, fór hún að skrifa ævi- sögu sína — Histoire de Ma Vie. „Chopin er kominn til Eng- lands,“ skrifaði George Sand 21. maí 1848. „Hann fékk enga kennslu í París eftir bylting- una.“ Eftir að hafa haldið tónleika í Englandi og Skotlandi, hélt Chopin aftur til Parísar í janúar 1849. Delacroix heimsótti hana og þeir fóru að ræða um George Sand og ævisöguhennar, semfar- in var að birtast í köflum. Dela- croix spáði því, að henni myndi ekki líða vel í ellinni. Chopin var á öðru máli og sagði, að sam- vizka hennar ónáðaði hana aldr- ei út af því, sem aðrir bæru: henni á brýn. „Það er aðeins eitt, sem hún tæki nærri sér,“ bætti hann við. „Það er ef hún: missti Maurice.“ Chopin hafði engu gleymt. Hinn 20. október 1849 skrifar Delacroix í dagbók sína: „Ég frétti að vesalings Chopin væri dáinn. Það er einkennilegt — mér datt þetta einmitt í hug, áður en ég fór á fætur í morg- un. Það er enn eitt dæmi þess, meðal annarra, að ég finn svona hluti á mér. Hvílíkur missir!' Aumingjar og ræflar fylla mark- aðstorgið, en þessi fagra sál slokknar og deyr!“ „Illgjarnt fólk komst upp á milli okkar,“ skrifar George í ævisögu sinni. „Það sagði mér ekki frá því, fyrr en öllu var lok- ið, að hann hefði óskað að ég kæmi . . . Það leyndi mig því. Og það leyndi hann því líka, að ég var reiðubúin til að flýta mér til hans. Þetta fólk hefur gert rétt, ef geðshræringin út af komu minni hefði stytt Hf hans um einn dag, eina stund.“ # Enn einu sinni hafði bylting blossað upp í Evrópu. Hinn 27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.