Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 129

Úrval - 01.08.1951, Qupperneq 129
ÞEGAR HJARTAÐ RÆÐUR — 127 stúdentar að safnast saman á Odéontorginu. Þegar frumsýn- ingin hófst, var leikhúsið orðið troðfullt og múgur manns stóð á strætinu. George Sand sat í stúku sinni og þorði varla að draga andann. En þá skeði hið ótrúlega. „Börnin mín,“ skrif- aði hún Maurice og konu hans klukkan tvö um nóttina. „Ég er nýkominn heim í fylgd með stú- dentunum, semhrópuðu: „Lengi lifi George Sand! Húrra fyrir Mademoisette La Quintinie! Nið- ur með klerkavinina!“ . . . Þetta voru ofsaleg mótmæli, en jafnframt meiri fagnaðarlæti en dæmi eru til í sögu leikhúss- ins — að því er mér var tjáð. ... Prinsinn klappaði eins og leigu- klappari um þrítugt, hallaði sér fram úr stúkunni og æpti full- um hálsi. Flaubert, sem var með okkur, grét eins og kvenmaður. ... Ekki vottaði fyrir sam- blæstri, þó að mörgum liði illa. Stúdentarnir þögguðu niðri í öll- um, jafnvel þeim, sem í mesta sakleysi voru að snýta sér . ..“ Hún hafði stúdentana, brjóst- fylkingu framfaranna, með sér. Hún var ekki úrelt. * Síðasta áfallið var dauði Man- ceaus árið 1865. Hann hafði fyr- ir löngu keypt handa henni lít- ið hús 1 Gargilessehéraði og þar dvöldu þau jafnan á sumrin. Ár- ið 1864 fluttu þau til Palaiseau, sem er skammt frá París, því að George þurfti að vera í nánd við höfuðborgina vegna leikritanna, sem verið var að sýna þar. Húsið 1 Palaiseau stóð yzt í þorpinu. Handan við það var aldingarður, en síðan tók skóg- urinn við. Á rann skammt frá húsinu. Dögum saman heyrðu þau ekkert annað hljóð en kvak- ið í fuglunum. Þau gátu ekki eytt síðustu samverustundunum á friðsælli stað. í fyrstu virtist Manceau batna, en svo náði sjúkdómurinn aftur tökum á honum. í þrjá mánuði hjúkraði hún honum. Það kom vor og síðan sumar. Manceau hvarf úr lífinu í dauðann eins hægt og hljóðlega og ein árs- tíðin rennur saman við aðra. Hann var eini maðurinn, sem hún hafði elskað, ef til vill eina manneskjan, sem hún hafði þekkt, sem hafði gefið, en ekki tekið. Með hæglátri ástúð hafði hann vermt hjarta George Sand þegar rökkrið fór að færast yfir ævidag hennar. * Á efri árum sínum naut hún mikillar virðingar. Hún var elsk- uð af hinum mörgu, sem höfðu hrifizt af verkum hennar í æsku og hún var hötuð af þeim, sem hún hafði svift af hræsnishjúpn- um. Æskan dáði hana sem hina miklu baráttuhetju réttlætisins. Hún horfði á eftir hverjum degi í djúp fortíðarinnar. Æsku- heimur hennar hafði breytzt, en hvort hann hafði versnað eða breytzt til batnaðar, vissi hún ekki. Óbifandi trú hennar vakti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.