Úrval - 01.06.1953, Side 9

Úrval - 01.06.1953, Side 9
Áfangi á framfarabraut vísindanna. IV. Líf í stað dauða. Grein úr „Verden Idag“, eftir K. A. Bergland. FYRIR aðeins 75 árum voru skurðlækningar í rauninni al- gert happdrætti um líf og dauða. Miklar skurðaðgerðir eins og heila-, brjóst- og holskurðir voru taldar vonlausar. Af meiriháttar aðgerðum var í rauninni aðeins um að ræða af- limanir vegna slæmra beinbrota. En einnig þessar skurðaðgerðir ollu oft og tíðum dauða. Sjúk- lingurinn fékk oft einhvern fylgikvilla, svo sem blóðeitrun, heimakomu, bamaveiki bæði í háls og sár eða spítaladrep, en það var sjúkdómur, sem lýsti sér í því að rotnun kom í limi og fylgdi henni hrylligegur ó- daunn. Dánartala af völdum þessara fylgikvilla gat stundum komizt upp í 80%. Ástandið á sjúkrahúsum var um þessar mundir hræðilegt. I rauninni er allur samanburður á ástandinu nú og þá óhugsan- legur. Sjúkrastofumar voru yf- Irfullar, fyrir kom jafnvel að fleiri en einn sjúklingur var í sama rúmi. Loftið í sjúkrastof- tinum var hryllilegt. Fersku lofti mátti ekki hleypa inn, það var íalið hættulegt. Ódauninum úr skálunum sem safnað var í út- ferð úr sámm er ekki hægt a<ð lýsa. Aðrar hreinlætisráðstafan- ir voru eftir þessu og má nærri geta hvernig vistin hefur verið. Lærðar hjúkrunarkonur þekkt- ust naumast. I stað þeirra vom notaðar svonefndar gangakon- ur. Það voru venjulega roskn- ar konur, lítt eða ómenntaðar og var þeim oftast annað betur gefið en að iðka hreinlæti. Marg- ar voru auk þess drykkfelldar og skorti áhuga og skilning á starfi sínu. Hreinlætið hjá læknum og læknanemum var heldur ekki til að státa af. Skurðaðgerðir vom framkvæmdar á trébekkjum með leðurpúðum, sem voru gegn- sýrðir smitefni frá fyrri aðgerð- um, ekki aðeins vegna þess að erfitt var að hreins þá, heldur af því að þeir vom yfirleitt aldr- ei hreinsaðir. Ekki var heldur fátítt að sjúklingar væm skorn- ir í rúmum sínum. Oft á tíðum komu læknamir beint úr krufn- ingarstofunum og skáru sjúk- linga sína, eftir að þeir hÖfðu þvegið sér lauslega um hendur. Þegar maður hugsar til þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.