Úrval - 01.06.1953, Síða 65

Úrval - 01.06.1953, Síða 65
Eruð þér gotl vitni? Grein eftir Win Wright. OTAL sinnum hafa menn rætt um það, hversu mjög megi treysta framburði vitna. Örlög manna geta oft verið undir orð- um vitna komin. En hversu ör- ugg er eftirtekt þeirra, sem vitni bera? Við skulum koma strax að efninu: Hversu áreiðanlegur er vitnisburður yðar — yðar sem lesið þessa grein? í sannleika sagt — þér eruð reglulega lélegt vitni! En leyfið mér að bæta við: það er ég líka! Við, þér og ég, erum mjög léleg vitni, jafnt: fyr- ir það, þótt við leitumst við að skýra með nákvæmni og sam- vizkusemi frá því, sem við sá- um eða fyrir okkur bar. Ef til vill neitið þér að taka þessa fullyrðingu mína hátíð- lega, en þegar þess er gætt, að niðurstöður fjölda rannsókna, sem gerðar hafa verið við ýmsa helztu háskólana í Ameríku, virðast sanna þetta áþreifan- lega, er í rauninni óhjákvæmi- legt að viðurkenna réttmæti hennar. í kennslusölum þessara há- skóla hafa verið sett á svið ým- is atriði, sem nemendum hefur verið sagt að skýra nákvæm- lega frá, skriflega. Við Kansas- háskóla var t. d. meirihluti vitn- isburðanna rangur. Eitt af því fráleitasta, sem þar kom fram, var það, þegar ein þrjú vitni báru, að einn af viðstöddum hefði veifað skammbyssu og hrópað: „Nemið staðar, eða ég skýt yður!“ Maður þessi hafði verið óvopnaður með öllu og naumast látið eitt einasta styggðaryrði falla. Vitnin höfðu í rauninni gefið ímyndunaraflinu lausan taum- inn og beinlínis uppdiktað atvik, sem þeim fannst að hefðu gerzt. Þau ýktu það sem fyrir bar og skrifuðu niður það, sem hefði getað gerzt. I öðrum háskóla urðu niður- stöðurnar alveg jafn furðulegar. Hér voru nokkrar persónur látn- ar hrópa ókvæðisorðum hver að annarri — en mörg vitnanna héldu því fram, að enginn hefði sagt orð! Einn af þeim þekktustu, sem við þessar rannsóknir hafa feng- izt, er sálfræðingurinn William Marston, en hann hefur gert margar merkar athuganir í sambandi við hæfileika manna til að taka rétt eftir og skýra rétt frá því, sem fyrir þá ber. Um eina af rannsóknum sínum segir hann:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.