Úrval - 01.06.1953, Síða 66

Úrval - 01.06.1953, Síða 66
€4 TJRVAL Ég lét 18 vitni, sem flest voru lögfræðingar, verða ásjáandi að mjög einföldu atviki. Ungur maður frá Texas kom inn og rétti mér bréf í gulu umslagi. Síðan tók hann stóran hníf upp úr vasa sínum, opnaði hann og sneri sex þumlunga löngu blaði að áhorfendum. Á meðan hann var að þessu las ég bréfið. Þetta virðist ósköp einfalt, en ekkert af vitnunum veitti þó hnífnum athygli. Þau höfðu öll hugann við bréfið! (Hér má skjóta því inn, að venjulegir töframenn leika listir sínar með því að beina athygli áhorfand- ans að einhverju óviðkomandi með blaðri sínu. Ef við kynnum raunverulega að taka eftir, yrðu trúðleikarar brátt að fá sér aðra atvinnu). Dr. Marston bætir því við, að öll vitnin hafi neitað, að hafa séð hnífinn, þegar hann innti þau eftir því. Við nákvæm- ari yfirheyrslur stóðu þau enn fastara á því að hafa ekki séð hann, því að þau grunuðu próf- andann um, að hann væri að reyna að fá fram rangan vitnis- burð. Og þó hafði hnífurinn verið á lofti fyrir framan þau í hér um bil þriár mínútur. Það verður því að teljast fylli- lega réttmætt að spyrja eins og dr. Marston: Eru líkur til þess, að réttur- inn hefði komizt að því sanna um það, hvort þessi „sökudólg- ur“ bæri á sér morðvopn, ef hér hefði verið um raunveru- legt dómsmál að ræða? 1 prófinu með bréfið og hníf- inn voru 147 atriði, sem sjónar- vottar áttu að geta veitt at- hygli. Að meðaltali höfðu þeir aðeins tekið eftir því, sem svar- aði 41 af hundraði. Flest vitnin gáfu margar beinlínis rangar upplýsingar. „En ef tveimur eða fleiri vitnum ber saman um einhvern misgáning fyrir rétti, eru yfirgnæfandi líkur fyrir því, að dómstóllinn telji vitnisburð þeirra í samræmi við veruleikann", bætir dr. Marston við. Þegar dómsmorð koma fyrir, eru orsakirnar oftast óáreiðan- legar vitnaleiðslur. Mörg fræg dæmi þessa mætti nefna. I Frakklandi var Lesurques líflát- inn og Dreyfus dæmdur til Djöflaeyjar aðallega vegna rangs vitnisburðar eða beinlínis ljúgvitna. Frægt dæmi frá Englandi er það, þegar lá við, að réttarmorð væri framið á Oscar Slater. Hann var dæmdur til dauða 1909 fyrir morð á Marion Gilchrist, 82 ára meykerlingu frá Glasgow. En þar sem ýmis atriði í mál- inu lágu ekki nægilega Ijóst fyr- ir, og þar sem atkvæðin í kvið- dóminum höfðu fallið 9 á móti 6, var dauðadóminum breytt í ævilangt fangelsi. Slater sat hálft ár í fangelsi, áður en hann fékk frelsi á ný, en fékk 6000 sterlingspund í skaðabætur. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.