Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 110

Úrval - 01.06.1953, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Og hann hafði vit á gimstein- um, þó að hann væri ekki sér- lega greindur að öðru leyti. Kona Lurks sá, að hún átti ekki undankomu auðið og sótti því skrínið. Ungi námueigand- inn skoðaði það og sagði: ,,Hvað kostar það mikið?“ Konan þvældi ósköpin öll. En námueigandinn var þrár. Loks mættust þau á miðri leið, og hann skrifaði undir skuldarvið- urkenningu, af því að hann hafði ekki reiðufé á sér. Svo setti hann skrínið á borðið og sagði: „Sækið stúlkuna, sem þið haf- ið verið að tala um!“ Menn flýttu sér að sækja Tanjusjku. Hun hreyfði engum mótbárum en kom strax með, því að hún bjóst við að fá stóra pöntun. Þegar hún kom inn í herbergið, sá hún að það var fullt af fólki, og mitt á meðal þess sat ikorn- inn, sem hún hafði séð einu sinm áður! Fyrir framan íkornann stóð skrínið með gjöfum föður hennar. Tatjusjka var strax ljóst, að þetta mundi vera ungi námueigandinn og spurði: „Hversvegna var sent eftir mér?“ Námueigandinn gat ekki komið upp orði. Hann starði bara og starði á hana. Loks fóru þau þó að tala saman: „Eigið þið þessa steina?“ „Við áttum þá, en nú eru þeir hennar eign!“ sagði stúlk- an og benti á konu Lurks. „En nú á ég þá!“ sagði námueigandinn stoltur. „En ég skal skila þér þeim aftur, ef þú vilt.“ „Ég þori ekki að þiggja slíka gjöf!“ „En þú getur þó sett þá á þig?“ „Það get ég,“ samsinnti Tanjusjka. Hún var ekki lengi að velja nokkra fallega gripi úr skrín- inu, og hún setti þá hiklaust á sig. Námueigandinn varð alveg frá sér numinn; það eina sem hann gat sagt var „æ“ og „ó“. Tanjusjka stóð þarna skreytt skartgripunum og sagði: „Eruð þér búnir að horfa nóg? Nægir þetta? Eg hef alls ekki tíma til að standa hérna, því að ég þarf að hugsa um vinnuna mína.“ Ungi námueigandinn sagði nú svo allir heyrðu: „Þú verður að giftast mér! Viltu ekki gera það?“ En Tanjusjka hló: „Það sæmir ekki að þér tal- ið svona!“ Hún tók af sér gripina og fór. Námueigandinn gat ekki sagt eitt einasta orð. En dag- inn eftir bað hann hennar. Hann grátbað Nastasiu um að gefa sér dótturina fyrir eigin- konu. Nastasia sagði: „Ég neyði hana ekki. Hún ræður sér sjálf. En mín skoð- un er sú, að þetta sé ekki heppilegur ráðahagur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.