Úrval - 01.06.1954, Síða 10

Úrval - 01.06.1954, Síða 10
8 ÚRVAL hafa alla tíð verið til nautnalyf. Öll þau deyfilyf, sem vaxa á trjám, þroskast í berjum, og pressa má ur rótum hafa menn- irnir þekkt og notað frá ómuna tíð. Og við þetta hafa vísindi nútímans bætt gervilyfjum af ýmsu tagi. Flest fást þau að- eins gegn ávísun frá lækni eða á svörtum markaði. Hin einu, sem Vesturlandabúar hafa ó- takmarkaðan aðgang að, eru áfengi og tóbak. Allar aðr- ar kemiskar „Dyr á Veggn- um“ eru mönnunum lokað- ar . . . Hin almenna og ætíð nálæga löngun mannsins til að yfirstíga sjálfan sig verður ekki kveðin niður með því að skella í lás þeim dyrum á veggnum, sem mönnum standa nú opnar. Eina skynsamlega stefnan er sú, að opna aðrar betri dyr í von um að hægt verði að fá menn til að leggja niður gamla ósiði og taka í staðinn upp aðra mein- lausari. Sumar þessara dyra munu verða félagslegs og tækni- legs eðlis, aðrar trúarlegs eða sálfræðilegs eðlis, og enn aðrar á sviði mataræðis, menntunar og íþrótta. En þörfin á kemiskri lausn frá óbærilegu sjálfi og andstyggilegu umhverfi mun tæplega hverfa. Það sem við þurfum er nýtt lyf, er fært geti hinu þjáða mannkyni léttir og huggun, án þess að valda meira tjóni þegar til lengdar lætur en það gerir gott í bráð.“ Þegar ég las þessa varnar- ræðu fyrir meskalínið, varð mér þannig, að þeirra er að vænta af neyzlu lyfs, sem býr yfir mætti til að skerða notagildi „heilasí- unnar“. Þegar sykurþurrð verður í heilanum, lamast hið vannærða „ég“, getur ekki látið sig neinu skipta nauðsynlegar athafnir, og glatar áhuga á öllu því sem snert- ir rúm og tíma og sem skiptir svo miklu máli fyrir lífveru sem stefn- ir að því að komast áfram i heim- inum. Þegar „Alhugurinn" seytlar gegnum siuna, sem (fyrir áhrif meskalínsins er orðin of gisin, taka að gerast allskonar undarlegir hlutir, sem eru líffræðilega gagns- lausir. Sumir sjá yfirskilvitlegar sýnir. Öðrum birtist sjónarheim- ur nýrrar fegurðar. Á lokastigi þessa „ég-leysis“ er sem menn öðl- ist „óljósa vitneskju" um að „Allt er í öllu — að Allt er í rauninni hvert ei'tt“. Þetta er, að ég hygg, það næsta, sem mannshugurinn getur nokkru sinni komizt því að „skynja allt sem er að ske alls- staðar í heiminum". 1 viðjum málsins. Það er ómetanleg reynsla fyrir alla að komst út úr hinu þrönga hjólfari venjulegrar skynjunar, að fá á nokkrum dýrðlegum stundum að sjá hinn ytri og hinn innri heim, ekki eins og þeir birtast dýrinu, sem er gagntekið af því einu að halda lífi, eða manninum, sem er gagntekinn af orðum og hugmynd- um, heldur eins og „Alhugurinn" skynjar þá, beint og skilyrðislaust. Einkum er þetta mikilsvirði fyrir hinn svokallaða menntamann. Menntamaðurinn er fyrst og fremst „maður orðsins", eins og Goethe komst að orði. Honum finnst, að „það sem vér skynjum með augunum sé oss framandi sem slíkt og þurfi ekki að hafa djúp áhrif á oss“. En þó að Goethe væri sjálfur menntamaður og einn mesti orðsnillingur allra tima, þá var hann ekki alltaf jafnmikill að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.