Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 28

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 28
26 tTRVAL til smitunar á jörðum sínum. Svartur markaður á sýktum kanínum blómgaðist og voru þær seldar á 50 krónur. Um sumarið breiddist veikin ört út, fór sveit úr sveit. Skóg- arverðir á stórum sveitasetrum urðu víða varir við hana. Um veiðisvæði forsetans í Rambou- illet fór hún eins og logi yfir akur — forsetinn veiddi enga kanínu þetta sumar. Á öðru sveitasetri voru talin nærri 20.000 kanínuhræ. Víða voru stór svæði í skóg- um bókstaflega þakin hræjum, svo að ódaun lagði til nálægra þorpa. Af einhverjum ástæðum gerðu dauðvona kanínur mikið að því að skríða út á þjóðveg- ina og gátu bílar víða ekki kom- izt hjá að aka yfir hræin. Blóð og hár barst síðan langar leið- ir á hjólunum og stuðluðu mjög að útbreiðslu veikinnar. UM HAUSTIÐ hafði veikin breiðzt út um nærri allt Frakkland. Nokkur héruð sluppu, einkum f jallahéruð, þar sem lítið var um skordýr. Veiðimenn, kanínuræktendur, skinnasalar, flókagerðarmenn, sportvörusalar sameinuðust all- ir um að skora á stjórnina að gera einhverjar gagnráðstafan- ir. Stjórnin hafði þegar haft tilburði til þess. Snemma á ár- inu hafði landbúnaðarráðuneyt- ið verið aðvarað. Það lét girða af hið sýkta svæði með vírgirð- ingum og gerði ráðstafanir til að láta drepa allar kanínur innan girðingarinnar. Skipað var svo fyrir, að öll kanínuhræ skyldu brennd —- en brátt urðu þau svo mörg, að það reyndist óframkvæmanlegt. Flutningur á sýktum eða dauðum kanínum var bannaður. En allar þessar ráðstafanir reyndust vita gagnslausar. Þá sneri stjórnin sér að bólu- setningu: áherzla var lögð á að finna bóluefni, er veitt gæti kanínum ónæmi gegn pestinni. Pasteurstofnuninni var falið það hlutverk. Ýmislegt var vit- að um myxomatosis. Vírusið hafði fundizt í Argentínu árið 1898 og dr. Richard E. Shope, starfsmaður við Rockefeller- stofnunina hafði rannsakað veikina talsvert. Hópur vísindamanna undir stjórn dr. Pierre Lépine hóf til- raunir til framleiðslu bóluefn- is. Það tókst. Heilbrigð kanína, sem bólusett var með því í rannsóknarstofunni, virtist verða ónæm fyrir veikinni. En utan rannsóknarstofunnar reyndist það ekki eins vel. Erfitt var að flytja bóluefnið, því að það varð að vera fryst; það tapaði fljótt eiginleikum sínum. Þeir sem stunduðu kan- ínurækt í stórum stíl gátu not- fært sér það með góðum ár- angri, en öllum fjöldanum — smábændunum, sem bjuggu fjarri París og höfðu tíu til tuttugu kanínur — kom það að litlu haldi. Og auðvitað gat það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.