Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 37

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 37
BARN I VÆNDUM 35 frumburðurinn kemur víst sjald- an f yrir tímann. Upp á síðkastið er ég að sjálf- sögðu orðin dálítið þung á mér og á dálítið erfitt um svefn. Ég veit ekki almennilega á hvora hliðina ég á að liggja, það er eins og anginn litli vilji koll- steypast. Og um hádegið, eftir matinn, syfjar mig ákaft og vildi ég gjaman hafa góðan tíma til að leggja mig, eins og lækn- amir segja að hollt sé fyrir okkur. Á kvöldin hef ég líka síð- ustu mánuðina verið býsna þreytt. Mig er hætt að langa til að fara í bíó eða heimsóknir. Ég svíkst jafnvel um að sækja mæðraleikfimina, sem læknirinn ráðlagði mér. Ég þekki konur, sem sóttu hana og þeim fannst þær hafa gott af því. Flestar þeirra unnu ekki utan heimilisins og þráðu að koma út á meðal fólks öðru hvoru. Þær fengu uppvörvun af að tala við konur, sem eins var ástatt um og þær. Þær endur- nærðust af afslöppunaræfingun- um og þeim þótti vænt um að fá að sjá tímanlega þau húsa- kynni þar sem fæðingin átti að fara fram og fá nákvæmlega skvrt fyrir sér allt. sem þær áttu í vændum. Hjá mörgum varð fæðingin líka mjög auðveld. öðrum fannst þær hafa verið blekktar: Fæðingin reyndist eft- ir allt saman kvalafuíl. Um mig er það að segja, að ég þarf ekki á uppörvun eða nýjum félagsskap að halda í tómstundum mínum, heldur næði, næði til að hvílast í sjálfri mér og móka. Það eitt að fara í kápu og lenda í þrengslum í sporvagni finnst mér ofraun. Sennilega ræður hér nokkru um andúð mín í bemsku á leikfimi, jafnvel þó að hér sé ekki um eiginlega leikfimi, heldur af- slöppun að ræða. Ég gæti án efa neytt mig til að fara, en ég held að til lítils sé að neyða sig til að slappa af, orðin sjálf: nauðung og afslöppun, em andstæður. Ég veit að ég ber líka ugg í brjósti. Það gerum við allar; við vomm þannig uppaldar. Það ríkti leynd um allt sem snerti kynlífið þegar við voram börn. Við voram aldar upp við — kannski frekar með þögn en orð- um — að líta á allt sem við kom upphafi lífsins sem eitthvað ljótt og blygðunarfullt. Þetta uppeldi á vafalaust sinn þátt í að við spennum vöðvana í fæðingar- hríðunum, spymum á móti í stað þess að slappa af, tefjum fyrir í stað þess að hjálpa til. Óttinn skapar spennu og spennan veldur sársauka, segir Read, höfundur hinnar nýju kenningar um náttúrlega fæð- ingu*). Án efa hefur hann rétt fyrir sér. En ég veit líka, að mikið af óttanum á sér of djúp- ar rætur til þess að þær verði upprættar með fyrirlestram og afslöppunaræfingum. Sumum er *) Sjá greinina „Barnsfæðingar án ótta" í 2. hefti 8. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.