Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1954, Blaðsíða 40
Ctöndun laufblaðsins er undirstaða Ufsins á jörðinnL „Skoðið akursins liljugrös“. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Donaid Cuiross Peattie. ENN á ný hefur náttúran skrýðzt hinu græna lauf- skrúði, sem þessi pláneta, þetta heimili vort klæðist á hverju vori. Án hins græna laufs væri hún ekki heimili; ástin til þess býr djúpt í hverju mannshjarta. Það er gamall vani hjá mér að hugsa um laufblöð þegar ég get ekki sofið. Ég læt huga minn fyrst hvarfla til stóra eikar- trésins fyrir utan gluggann minn með öllum laufblöðum sín- um, sem myndu þekja 2000 fer- metra lands, ef þau væru breidd á jörðina, og gleðst í vitund þess, að öll vinna þau þögult nytjastarf í sína þágu og mína, í þágu alls lífs á jörðinni. Ég hlusta í anda á fjarlægan lauf- þyt, sem ég hef heyrt, hinn sef- andi, silkimjúka klið barrnál- anna á furutrjánum í nánd við sumarhúsið mitt, þungan þytinn í öspinni og þurraskrjáfið í pálmalaufi hitabeltisins. Taktu þér laufblað í hönd — hvaða laufblað sem er—ogskoð- aðu það vandlega. Þú sérð að það er ekki eins á báðum hliðum: efra borðið er dekkra, oft með gljáandi vaxhúð; neðra borðið er ljósara, stundum þakið dún- mjúkum hárum. Hvort borðið um sig gegnir sínu hlutverki: öndunin fer fram gegnum neðra borðið, en nýting sólarorkunnar í hinu efra. Trén verða að anda að sér súrefni til að geta lifað. Það er súrefnið í blóði mannsins, sem nærir eld lífsins í honum, Sama máli gegnir um laufblaðið. Það tekur einnig til sín súrefni til þess að leysa úr læðingi þá orku sem bundin er í sykur- og kol- vetnisforða þess, þannig að lítill nýgræðingur geti vaxið og orðið að stóru tré. Laufblaðið andar gegnrnn hol- ur á neðra borði sínu, svo smáar og þéttsettar að 100 þeirra kæm- ust fyrir innan í þessu o-i. Þess- ar holur eru aflangar, líkt og sjáaldur í kattarauga — og á sama hátt og það víkkar út í myrkri og dregst saman í birt'u, þannig svara öndunarholurnar á laufblaðinu breytingum í and- rúmsloftinu. Þegar lof tið er heitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.