Úrval - 01.06.1954, Síða 41

Úrval - 01.06.1954, Síða 41
SKOÐIÐ AKURSINS LILJUGRÖS' 39 og þurrt lokast þær næstum, svo að útgufunin verði ekki of mikil og laufið skrælni. Aldrei lokast þær þó alveg, því að þá mundi laufið kafna. Þegar hol- urnar eru víðastar, er öndunin örust og grózkan mest. Holurnar á laufinu, jafnvel efst í trjátoppnum, stuðla að því að lyfta vatninu frá rótinni upp í tréð. Útgufunin í gegnum þær skapar að nokkru leyti tómrúm í frumunum, sem sogar til sín vökva frá næstu frumum, og þannig flytjast þessi sogáhrif frá frumu til frumu, alveg nið- ur í rót. Þessi sogkraftur, samfara hárpípukrafti, eins og við þekkjum hann þegar við dýfum sykurmola í vökva, halda við stöðugum vökvastraumi upp eftir trénu, upp í 30—40 metra hæð ef svo ber undir. Á sama tíma fer á efra borði laufblaðsins fram starfsemi, sem er undirstaða alls lífs á jörð- inni. í rnilljónir ára hefur lauf- blaðið beizlað sólarorkuna til þess að knýja mesta iðjuver jarðarinnar. 1 því iðjuveri snýst ekkert hjól og enginn reykur eitrar andrúmsloftið kringum það; þvert á móti, laufblöðin hreinsa andrúmsloftið. Vélarnar í þessari laufblaðaverksmiðju — sem auðvitað starfar fyrst og fremst í þágu trésins sjálfs — er hið græna efni í blöðunum, sem nefnist klórófyTl, eða blað- græna. Með aðstoð blaðgræn- unnar getur laufblaðið beizlað hluta af því steypiflóði atóm- orku, sem hellist yfir jörðina frá sólinni. Þegar ein ljóseind (fótóna) rekst á blaðgrænuna í laufblað- inu, hleðst hún orku. Með hjálp þessarar orku klýfur blaðgræn- an í sundur sameindir vatnsins, sem eru gerðar úr tveim vetnis- atómum og einu súrefnisatómi (skrifað á merkjamáli efnafræð- innar H20), og kolsýrunnar, sem gerð er úr einu kolefnisatómi og tveim súrefnisatómum (C02), en vatn og kolsýru tekur blaðið til sín úr lof tinu. Ennf remur not- ar blaðgrænan sólarorkuna til að gera ný efnasambönd úr hin- um klofnu sameindum vatns og kolsýru: sykur og kolvetni, sem eru grundvallarnæringarefni allra lifandi vera. Af því að blað- ið notar ljóseindir (fótónur) til að byggja upp þessi næringar- efni, er þessi efnabreyting köll- uð á alþjóðamáli photosynthesis. Allar dagstundir eru öll laufblöð á jörðinni önnum kafin við þessa iðju. Engan skal því undra, þó að blaðgrænan hafi stundum verið kölluð hið græna blóð heimsins. Blaðgrænan er samansett af ör- smáum, kringlóttum plötum, sem geta, eins og rauðu blóð- komin í blóðinu, hreyft sig næst- um eins og þau lifi sjálfstæðu lífi. Þegar sólin er of sterk, geta þau snúið röndinni upp eða leit- að dýpra inn í frumuna. Þegar loft er þungbúið, geta þær snúið flötu hliðinni móti sólu og leitað upp að ytra borði frumunnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.