Úrval - 01.06.1954, Síða 43

Úrval - 01.06.1954, Síða 43
„Hið viðurstyggilega afskræmi", sem varð stolt Parísar, hefur skyggt á önnur byggingarafrek hins mikla verkfræðings. Monsieur EIFFGL og tursúnn hans Grein úr „France-Hlustration“, eftir Frederic Sondern, Jr. T SUMAR munu um ein millj- ón ferðamanna í París bruna upp í hinum stóru lyft- um Eiffelturnsins til þess að njóta hins dásamlega útsýnis yfir París úr 300 metra hæð. Við ferðamanninum þarna uppi blasa hin litfögru breiðstræti borgarinnar, fagrar byggingar, allir töfrar heimsborgarinnar greiptir í græna rnngerð skóg- anna. Flestum endist þessi sýn til æviloka. Og það var einmitt það sem Gustave Eiffel ætlaðist til fyrir 65 árum þegar hann reisti þetta undur byggingar- listarinnar, sem er þriðja hæsta bygging í heimi. Svo undarlegir eru duttlung- ar örlaganna, að því víðar sem hróður La Tour Eiffel hefur borizt um heiminn, þeim mun hljóðara hefur orðið um höfund hans, Gustave Eiffel. „Turninn ætti eiginlega að gera mig af- brýðisaman," sagði hann einu sinni. „Fólk virðist halda, að ég hafi ekki byggt neitt annað. En ég hef þó lagt hönd að ýmsu fleiru.“ Hinn beinvaxni öldungur með glampann í augunum hafði vissulega lagt gjörva hönd á margt annað. Hann reisti sum- ar stærstu brýr heimsins og olli með byggingu þeirra bylt- ingu í brúargerð, enda er hann almennt talinn faðir nútíma stálbygginga. Hinar djörfu og róttæku byggingatilraunir hans boðuðu endalok tímabils hinna þungu bygginga úr steini og timbri og upphaf hins nýja tíma stáls og steinsteypu. Margar þær verkfræðilegu meginreglur, sem skýjakljúfar New Yorkborgar eru reistir á, urðu til við teikni- og skrifborð Eiffels fyrir mörg- um áratugum. „Einn furðulegasti eiginleiki afa,“ sagði sonarsonur Eiffels
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.