Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 49

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 49
Sænskur blaðamaður segir í eftirfarandi grein frá ýmsu — Um þjóðtrú og gimsteiua Grein úr „Hörde Ni“, eftir Björn TUlberg. ÍHOPETOWN í nánd við Gulafljótið í Suður-Afríku bjó bóndi með konu sinni og syni. Sonurinn lék sér að falleg- um steinum, sem hann fann á ströndinni. Dag nokkurn — það var árið 1860 — f ann hann stein, sem ljómaði og ghtraði meira en aðrir steinar. Hann hljóp með hann heim til mömmu sinnar og hún sýndi hann nágranna sín- um, sem varð stórhrifinn — og það því fremur sem hann fékk steininn að gjöf. Steinninn hóf nú ferð sína f rá manni til manns og hafnaði loks í Grahamstown hjá lækni nokkrum, Atherstone að nafni, sem úrskurðaði eftir ítarlega rannsókn, að þetta hlyti að vera demant. Þetta var fyrsti demanturinn sem fannst á meg- inlandi Afríku, og árið eftir var hann sýndur á heimssýningunni í París og vakti mikla athygli. Hann var seldur fyrir 500 sterl- ingspimd. Með þessinn fundi hófst ævin- týralegur og oft á tíðum blóð- ugur kafli í sögu Suður-Afríku — demantsæðið — sama æðið og nokkrum árum áður hafði knú- ið ævintýramenn og lukkuridd- ara til að flykkjast til Brasilíu, en þar eru aðrar mestu dem- antanámur í heimi. Þessi saga er ágætt dæmi um það hve miklu tilviljunin hefur ráðið í sögu demantanna. Að sjálfsögðu voru demantar til löngu fyrir þennan tíma. Þeir höfðu verið þekktir í Indlandi í tvö þúsimd ár, og kringum 1850 komu fyrstu demantarnir til Evrópu frá Brasilíu. Fullyrt er, að demantar hafi verið slíp- aðir þegar í f ornöld, en f aðir nú- tímademantaslípunar er talinn Ludvig von Bergquem frá Briigge, sem uppi var á 14. öld. Spyrja mætti hvernig á því standi, að gimsteinar og góð- málmar hafi einir verið taldir verðugir þess að skreyta guði og guðalíkön á jörðinni. Ástæð- urnar eru margar. Ein er fágæti þeirra, önnur sú fegurð sem þeir hafa að geyma. Það er stað- reynd, að þótt gimsteinar í dýr- um umgjörðum hafi alla tíð ver- ið í eigu fárra útvaldra, hafa þeir vakið ólýsanlega unaðs- kennd hjá óbreyttum skoðend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.