Úrval - 01.06.1954, Side 52

Úrval - 01.06.1954, Side 52
Truflun á aðlögun. Grein úr „Diseovery", eftir J. R. F. E. Jenkins. T MEIRA en hundrað ár hefur -*• rannsókn og meðferð sjúk- dóma aðallega verið talin byggð á tiltölulega einföldum grund- velli orsaka og afleiðinga. Meir og meir var orsök hvers ein- staks sjúkdóms heimfærð til sérstakra sjúkdómsvalda, svo sem sóttkveikja, efnisfræði- legra eða eðlisfræðilegra á- hrifa utanfrá á líkamann, eða truflunar á starfi innrennslis- kirtla. Svo miklar framfarir hafa nú orðið á sviði margra vísinda- greina, sem læknisfræðin styðst við, að einföld athugun or- saka og afleiðinga nægir ekki lengur. Til þess að geta metið þessar breyttu aðstæður er nauðsyn- legt að taka almenna aðlögunar syndrómið* með í reikninginn og vita eitthvað um þær rann- sóknir, sem leiddu til kenning- arinnar um aðlögunartruflanir. Árið 1935 var ungur vísinda- maður, dr. Hans Selye í Montr- eal að rannsaka kynhringrásina hjá dýrum. Hann tók eftir því, * Syndróm er samstæða af sjúk- dómseinkennum. að allskonar ofreynsla — svo sem ofhitun eða ofkæling, eða allskonar áverkar — trufluðu ekki eingöngu þessa hringrás heldur ollu því líka, að dýrið veiktist almennt. Dr. Selye taldi því vænlegra til árangurs að beina rannsóknum sínum að því „að vera veikur“ fremur en að halda áfram með athuganir á kynhringrásinni. Dr. Selye fann brátt, að alls- konar ofreynsla (svo sem mik- ill kuldi eða hiti, röntgengeisl- anir, blæðing, verkir, vöðva- þreyta, ofbirta, hávaði, eiturlyf eða sýklasýking) hafði svipuð almenn áhrif í för með sér. Svona ofreynsla gaf þreföld svör: 1. Viðvörunarstigið. 2. Mótstöðustigið. 3. Ofþreytustigið. Þessar þrjár svaranir, sem fram koma við áframhaldandi eitranir eða sköddun kallaði dr. Selye almenna aðlögunarsyn- drómið. Viðvörunarstigið er varnar- herVæðing líkamans. Það ein- kennist af fjölgun hvítra blóð- korna, myndun mótefna, stækk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.