Úrval - 01.06.1954, Side 53

Úrval - 01.06.1954, Side 53
TRUFLUN Á AÐLÖGUN 51 un á berki nýrnahettanna, lækk- un blóðþrýstings o. s. frv. Þetta er „lasleikastig“. Ef dýrið lifði af byrjunarlost sköddunarinnar í nokkra klukkutíma eða daga, fór því að batna og margar þær breyt- ingar, sem einkenndu viðvörun- arstigið hurfu smátt og smátt; þetta er mótstööustigið. Væri ofreynslan aftur á móti látin halda áfram án afláts og reyndist vörnunum um megn, komu aftur fram losteinkenni, eins og í upphafi, og dýrið dó úr ofþreytu. (Svipaðar breytingar þekkjast auðvitað líka hjá mönnum við tilsvarandi of- reynslu). Þessi svör virtust mjög þýð- ingarmikil og dr. Selye hélt á- fram nánari athugun á þeim. Næst fannst það, að brottnám barkarins af nýrnahettunum hindraði það að fram kæmu f lestar aðalbreytingar viðvörun- arstigsins. Og meira en það, dýrið gat varla varizt nema lítil- fjörlegustu ofreynslu, svo sem smávegis hita eða kuldaáverka. Næsta spurning — „hvað vakti nýrnahettubörkinn til verka?“ — reyndist erfiðari við- fangs. Engin breyting varð þótt skornar væru sundur taugar þær, sem taldar voru stjórna kirtlunum. Árið 1937 var það vel þekkt, að heiladingullinn, lítill kirtill, sem hangir neðan úr heilanum, er aðalkirtillinn, sem stjórnar eggjakerfunum og kynhring- rás hjá kvenkyni spendýr- anna. Sérhver ofreynsla, sem vakti viðvörunarsvar (hér má bæta við áhyggjum hjá mann- skepnunni) gat truflað þessa hringrás með því að koma fyrst óreglu á vakaútskilnað heila- dingulsins. Dr. Selye tók þenn- an kirtil burtu hjá rottum og komst þá að raun um, að við- vörunarsvar kom ekki við of- reynslu og auk þess rýrnaði börkur nýrnahettanna. Næsta skref var að skilja að þá vaka (hormón), sem þessir kirtlar veita inn í blóðrásina, einn eða fleiri frá heiladingl- inum, sem orka á nýrnahetturn- ar (þeir sem áður voru kunnir og orka á eggjakerfin hafa eng- in áhrif á nýrnahettumar) og ýmsa vaka frá berki nýrnahett- anna, sem orka á líkamann sem heild við ofreynslu. Hinir síðar- nefndu virðast til þess ætlaðir að vernda dýrið svo sem hægt er fyrir alvarlegum skemmdum og leysa varnir úr læðingi gegn slysum og sjúkdómum. Adrenal corticoid. Alla þessa vaka tókst að skilja að á árunum 1935 til 1943 en það var fyrst þegar hægt var að framleiða þá í stærri stíl, til rannsókna, að óvæntir atburð- ir komu í Ijós. Dýratilraunir sýndu fljótt, að börkur nýrnahettanna fram- leiddi að minnsta kosti tvo vaka, eða jafnvel tvo vaka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.