Úrval - 01.06.1954, Side 63

Úrval - 01.06.1954, Side 63
FREUD — FAÐIR SÁLKÖNNUNARINNAR 61 inn félagi í Royal Society í Bret- landi. Árið 1933 brenndu nazistar bækur Freuds af því að hann var Gyðingur; árið 1938 varð hann að flýja frá Vín og settist þá að í London, 82 ára gamall. Þar dó hann ári síðar, 23. septem- ber 1939, úr krabbameini. Þó að kenningar Freuds séu enn deiluefni, munu áhrif hans á hugsunarhátt vorn og viðhorf seint verða ofmetin. Hann færði stórum út svið mannlegrarþekk- ingar á vettvangi, sem áður hafði verið lítt eða ekki kannað- ur. Með því brautryðjendastarfi hefur hann skipað sér á bekk með þeim mönnum, sem valdið hafa aldahvörfum í sögu mann- kynsins. Xónlistarmaður, sem imnið hefur aS tónlistarmálum barna, ráðleggur foreldrum: Gefið börnunum lœkifœri til að njóta tón lis ta r. Grein úr „Parents’ Magazine“, eftir Emma Dickson Sheeby. HAMINGJUSAMT er það barn, sem býr á heimili þar sem einhver iðkar eða hef- ur yndi af tónlist. Það er sama hvort heldur pabbi og mamma syngja, leika á eitthvert hljóð- færi, flauta eða dansa — ef þau aðeins finna gleði og hvíld í því, þá munu börn þeirra einn- ig með tímanum fá yndi af tón- list og hljóðfalli. En sennilega munu margir segja: „Eiginlega get ég alls ekki sungið, og þó að mér þyki gaman að glamra á píanó, þá er þetta engin tónlist." Það er mikill skaði, hve margir telja sig þurfa að biðja afsökunar á getu sinni. Við eigum að vera glöð og ánægð með afrek okk- ar í tónlistinni og eigum ekki að leggja strangt listrænt mat á getu okkar. Of mörg okkar iðka tónlist með fullkomnun að markmiði, í stað þess að leita í henni fróunar og gleði. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.