Úrval - 01.06.1954, Síða 65

Úrval - 01.06.1954, Síða 65
BÖRNIN OG TÓNLISTIN 63 á hverju kvöldi. Hámarki nær æfingin oft þegar háttatíminn nálgast og fjölskyldan fylkir liði. Fremstur fer faðirinn og leikur á flautuna, móðirin spil- ar á píanó (með einum fingri!), sjö ára hnáta spilar á munn- hörpu, fimm ára snáði slær taktinn á trumbu og tveggja ára kútur þeytir ,,lúður“ (lúð- ur hans er pappahólkur). Hvernig eigum við að ákveða hvaða tónlist við eigum að veita börnum okkar aðgang að ? Eðlilegast er, að við látum þau heyra fyrst og fremst þá tón- list, sem við höfum sjálf ánægju af, en þau þurfa líka að fá að heyra fleira. Sérhvert barn ætti að heyra barna- og þjóðlög lands síns; nútímatón- list, þjóðlega og sígilda tónlist — öll tónlist á að standa þeim til boða. Það er, guði sé lof, ekki til nein sérstök tónlist handa þriggja ára bömum eða átta ára börnum — heldur að- eins tónlist, og tónlistarsmekk- ur barna er alveg jafnbreyti- legur og fullorðinna. Það er varla fyrr en síðasta áratuginn, að augu okkar hafa opnast fyr- ir því, hve fjölbreytilegur tón- listaráhugi barna er. Lítil börn velja það sem þeim fellur strax í geð, og því leng- ur sem ég hef starfað að tón- listarmálum barna, því varkár- ari hef ég orðið í dómum mín- um um, hvaða tónlist sé helzt við barnahæfi. P P P Skótasaga. Blackie, prófessor við Edinborg-arháskóla, var einn af þeirn sem settu svip á bæinn. Hann var með þykkt, hrokkið hár, sem náði honum niður á herðar. Dag nokkurn þegar hann var á gangi á götu, gekk drengur í veg fyrir hann og spurði hvort hann vildi ekki láta bursta skóna sína. Andlit snáðans bai' merki fagsins, það hafði hlotið sinn skammt af skósvertunni. Prófessomum ofbauð sóðaskapurinn. „Eg þarf ekki að láta. bursta skóna mina, drengur minn," sagði hann, „en ég skal gefa þér hálfan skilding, ef þú vilt þvo þér í fraraan." Drengurinn brá við, hljóp að drykkjarkrana á torginu, þvoði sér í framan og kom svo aftur. Prófessorinn kiappaði á kollinn á honum. „Gott, væni minn,“ sagði hann, ,,þú hefur unnið fyrir skildingnum. Hérna er hann." „Eigðu hann sjálfur," anzaði stráksi snúðugt, ,,og láttu klippa. þig fyrir hann!" English Digest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.