Úrval - 01.06.1954, Side 66

Úrval - 01.06.1954, Side 66
Ymsar fréttir og nýjungar — / stuttu máli. Úr „Magasinet", „Die Gesundheit" og „Die Auslese". Er greindin mælanleg? Enska læknablaðið The Lan- cet birti nýlega niðurstöður af rannsókn á áreiðanleik og gildi svonefndra greindarmælinga eða gáfnaprófa. Því flóknara og erfiðara sem líf nútímamanns- ins verður, því meiri verður áhugi manna á því að geta lagt sem traustast og áreiðan- legast mat á greind einstakl- ingsins. Það mætti forða mörg- um börnum frá miklum þján- ingum, ef foreldrar og kennar- ar gerðu ekki meiri kröfur til þeirra en þau eru fær um að uppfylla. Öðrum börnum væri á hinn bóginn ávinningur að því að fá að njóta meiri mennt- unar af því að þau hafa gáf- ur til að hagnýta sér hana. Og fólk sem hefur lent á glap- stigum eða hefur svo takmark- aða greind, að það á erfitt með að bjargast á eigin spýtur, hef- ur engu síður gott af að fá úr því skorið með hlutlægum dómi hvernig ástatt er um greind þess. Að þessu leyti eru greinar- mælingar með samhæfðum (standardíseruðum) prófum auðvitað miklu áreiðanlegri en persónulegt mat, sem oft er ófullnægjandi og ef til vill enn oftar óafvitandi háð fyrirfram- afstöðu kennarans eða dómar- ans. Undanfarna áratugi hafa greindarmælingar æ meir verið teknar í notkun. Þær eru not- aðar sem matsgrundvöllur í sérstökum tilfellum, til að segja fyrir um andlega þroska- möguleika barna, til að meta getu manna til að gegna til- teknu starfi o. s. frv. Greind- armælingamar eru reiknaðar út með vísitölufyrirkomulagi. Þannig er sagt, að meðalgreint barn hafi greindarvísitöluna 100. Hærri greindarvísitölu hafa börn sem eru fyrir ofan meðallag að gáfum, en lægri þau sem eru fyrir neðan meðal- lag. Niðurstöður þær, sem The Lancet birti, sýna nú, að greind- armælingar eru að vísu áreið- anlegri en persónulegt mat, en blaðið varar við því að ofmeta þær. Menn höfðu eftir langa reynslu hallast að þeirri skoð- un, að greindin sé föst og næst- um óumbreytanleg stærð, en rannsóknir síðustu ára hafa sýnt, að þessi skoðun þarfnast endurskoðunar. Tvennar greind- armælingar voru gerðar á hópi barna með stuttu millibili. Af þeim börnum, sem höfðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.